Þakkaði fyrir sig á íslensku Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. september 2024 11:47 Jodie Foster þakkaði íslenska teyminu sérstaklega. Kevin Winter/Getty Images Bandaríska stórleikkonan Jodie Foster þakkaði sérstaklega fyrir sig á íslensku þegar hún tók við Emmy verðlaununum í nótt fyrir hlutverk sitt í spennuþáttunum True Detective: Night Country. Eins og alþjóð veit voru þættirnir að mestu teknir upp á Dalvík. „Þetta er ótrúlega tilfinningarík stund fyrir mig af því að True Detective: Night Country var geðveik lífsreynsla,“ sagði Foster meðal annars í ræðu sinni. Um var að ræða hennar fyrstu Emmy verðlaun en fjórðu tilnefningu. Þar þakkaði hún Issa López leikstjóra þáttanna sérstaklega fyrir áður en hún vék sér að íslenska teyminu. „Takk fyrir!“ sagði leikkonan á íslensku áður en hún þakkaði svo meðleikkonu sinni Kali Reis fyrir ferðalagið. Hún talaði svo um frumbyggja Alaska og sagðist vera þeim þakklát fyrir að hafa sagt framleiðendum þáttanna frá sögum þeirra og menningu. Eins og alþjóð veit voru þættirnir teknir upp á Dalvík og í Reykjavík í janúar í fyrra. Foster hefur allar götur síðan talað um Ísland af mikilli hlýju og sagði meðal annars í samtali við blaðamann Vísis þegar þættirnir voru frumsýndir fyrr á þessu ári að hún saknaði landsins mikið. Jodie Foster wins lead actress in a limited anthology series or movie at the 2024 #Emmys for #TrueDetective: Night Country pic.twitter.com/aQdAg0jFOR— The Hollywood Reporter (@THR) September 16, 2024 Bíó og sjónvarp Tökur á True Detective á Íslandi Emmy-verðlaunin Tengdar fréttir Shogun á spjöld sögunnar á Emmy verðlaunahátíðinni Sjónvarpsþáttaseríur líkt og Shogun, The Bear og Baby Reindeer voru meðal þeirra sería sem hlutu flest verðlaun á Emmy verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt. Hver sería um sig fékk fjögur verðlaun. 16. september 2024 09:56 Sakna allar Íslands: „Reykjavík er hinn fullkomni bær“ Þær Jodie Foster, Kali Reis og Issa Lopez segjast sakna Íslands. Þær vörðu nokkrum mánuðum hér á landi á undanförnum árum við tökur á fjórðu þáttaröð True Detective. Foster og Reis eru í aðalhlutverkum en Lopez leikstýrði þáttaröðinni, sem ber nafnið Night Country. 7. janúar 2024 09:01 Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
„Þetta er ótrúlega tilfinningarík stund fyrir mig af því að True Detective: Night Country var geðveik lífsreynsla,“ sagði Foster meðal annars í ræðu sinni. Um var að ræða hennar fyrstu Emmy verðlaun en fjórðu tilnefningu. Þar þakkaði hún Issa López leikstjóra þáttanna sérstaklega fyrir áður en hún vék sér að íslenska teyminu. „Takk fyrir!“ sagði leikkonan á íslensku áður en hún þakkaði svo meðleikkonu sinni Kali Reis fyrir ferðalagið. Hún talaði svo um frumbyggja Alaska og sagðist vera þeim þakklát fyrir að hafa sagt framleiðendum þáttanna frá sögum þeirra og menningu. Eins og alþjóð veit voru þættirnir teknir upp á Dalvík og í Reykjavík í janúar í fyrra. Foster hefur allar götur síðan talað um Ísland af mikilli hlýju og sagði meðal annars í samtali við blaðamann Vísis þegar þættirnir voru frumsýndir fyrr á þessu ári að hún saknaði landsins mikið. Jodie Foster wins lead actress in a limited anthology series or movie at the 2024 #Emmys for #TrueDetective: Night Country pic.twitter.com/aQdAg0jFOR— The Hollywood Reporter (@THR) September 16, 2024
Bíó og sjónvarp Tökur á True Detective á Íslandi Emmy-verðlaunin Tengdar fréttir Shogun á spjöld sögunnar á Emmy verðlaunahátíðinni Sjónvarpsþáttaseríur líkt og Shogun, The Bear og Baby Reindeer voru meðal þeirra sería sem hlutu flest verðlaun á Emmy verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt. Hver sería um sig fékk fjögur verðlaun. 16. september 2024 09:56 Sakna allar Íslands: „Reykjavík er hinn fullkomni bær“ Þær Jodie Foster, Kali Reis og Issa Lopez segjast sakna Íslands. Þær vörðu nokkrum mánuðum hér á landi á undanförnum árum við tökur á fjórðu þáttaröð True Detective. Foster og Reis eru í aðalhlutverkum en Lopez leikstýrði þáttaröðinni, sem ber nafnið Night Country. 7. janúar 2024 09:01 Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Shogun á spjöld sögunnar á Emmy verðlaunahátíðinni Sjónvarpsþáttaseríur líkt og Shogun, The Bear og Baby Reindeer voru meðal þeirra sería sem hlutu flest verðlaun á Emmy verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt. Hver sería um sig fékk fjögur verðlaun. 16. september 2024 09:56
Sakna allar Íslands: „Reykjavík er hinn fullkomni bær“ Þær Jodie Foster, Kali Reis og Issa Lopez segjast sakna Íslands. Þær vörðu nokkrum mánuðum hér á landi á undanförnum árum við tökur á fjórðu þáttaröð True Detective. Foster og Reis eru í aðalhlutverkum en Lopez leikstýrði þáttaröðinni, sem ber nafnið Night Country. 7. janúar 2024 09:01