Flestir mæta á heimaleiki Blika Sindri Sverrisson skrifar 17. september 2024 13:16 Þessir krakkar skemmtu sér vel á Kópavogsslag Breiðabliks og HK. vísir/Viktor Freyr Fleiri áhorfendur mættu á leiki fram að úrslitakeppni Bestu deildar karla í fótbolta í ár en í fyrra. Nú hefur deildinni verið skipt í tvennt og fram undan fimm æsispennandi umferðir í neðri og efri hluta. Þetta er þriðja árið þar sem að Íslandsmótinu lýkur ekki við 22. umferð, heldur tekur við lokakafli þar sem sex efstu liðin mæta hvert öðru, og sex neðstu liðin mæta hvert öðru. Meðaláhorfendafjöldi í umferðunum 22 í ár var 871, því alls sóttu 114.935 manns leikina 132, samkvæmt yfirliti KSÍ. Í fyrra mættu 843 að meðaltali á hvern leik, svo fjölgunin nemur að meðaltali 28 manns á leik. Breiðablik trekkir flesta að því að meðaltali hafa 1.279 manns mætt á Kópavogsvöll í sumar. Næstflestir hafa mætt á heimaleiki KR eða 1.239 manns að meðaltali. Mætingin hefur verið góð á heimaleiki KR, þó að gengi liðsins hafi verið slæmt.vísir/Diego Best sótti leikur sumarsins var þegar Breiðablik tók á móti Víkingi, en á þann leik mættu 2.215 manns. Tvö þúsund manna múrinn var einnig rofinn í Víkinni þegar Blikar mættu þangað, en alls mættu 2.108 manns. Forvitnilegt verður að sjá hve margir mæta þegar liðin mætast í lokaumferð Íslandsmótsins, þar sem sjálfur Íslandsmeistaratitillinn verður mögulega í húfi. Þrátt fyrir erfitt tímabil í Vesturbænum þá hefur tvö þúsund manna múrinn tvívegis verið rofinn á heimaleikjum KR-inga. Það gerðist á föstudaginn í sérstökum styrktarleik fyrir Alzheimer-samtökin, þegar 2.170 manns mættu, og einnig þegar Blikar komu í heimsókn en þá mættu 2.107 manns. Besta deild karla Breiðablik KR Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Þetta er þriðja árið þar sem að Íslandsmótinu lýkur ekki við 22. umferð, heldur tekur við lokakafli þar sem sex efstu liðin mæta hvert öðru, og sex neðstu liðin mæta hvert öðru. Meðaláhorfendafjöldi í umferðunum 22 í ár var 871, því alls sóttu 114.935 manns leikina 132, samkvæmt yfirliti KSÍ. Í fyrra mættu 843 að meðaltali á hvern leik, svo fjölgunin nemur að meðaltali 28 manns á leik. Breiðablik trekkir flesta að því að meðaltali hafa 1.279 manns mætt á Kópavogsvöll í sumar. Næstflestir hafa mætt á heimaleiki KR eða 1.239 manns að meðaltali. Mætingin hefur verið góð á heimaleiki KR, þó að gengi liðsins hafi verið slæmt.vísir/Diego Best sótti leikur sumarsins var þegar Breiðablik tók á móti Víkingi, en á þann leik mættu 2.215 manns. Tvö þúsund manna múrinn var einnig rofinn í Víkinni þegar Blikar mættu þangað, en alls mættu 2.108 manns. Forvitnilegt verður að sjá hve margir mæta þegar liðin mætast í lokaumferð Íslandsmótsins, þar sem sjálfur Íslandsmeistaratitillinn verður mögulega í húfi. Þrátt fyrir erfitt tímabil í Vesturbænum þá hefur tvö þúsund manna múrinn tvívegis verið rofinn á heimaleikjum KR-inga. Það gerðist á föstudaginn í sérstökum styrktarleik fyrir Alzheimer-samtökin, þegar 2.170 manns mættu, og einnig þegar Blikar komu í heimsókn en þá mættu 2.107 manns.
Besta deild karla Breiðablik KR Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira