Flestir mæta á heimaleiki Blika Sindri Sverrisson skrifar 17. september 2024 13:16 Þessir krakkar skemmtu sér vel á Kópavogsslag Breiðabliks og HK. vísir/Viktor Freyr Fleiri áhorfendur mættu á leiki fram að úrslitakeppni Bestu deildar karla í fótbolta í ár en í fyrra. Nú hefur deildinni verið skipt í tvennt og fram undan fimm æsispennandi umferðir í neðri og efri hluta. Þetta er þriðja árið þar sem að Íslandsmótinu lýkur ekki við 22. umferð, heldur tekur við lokakafli þar sem sex efstu liðin mæta hvert öðru, og sex neðstu liðin mæta hvert öðru. Meðaláhorfendafjöldi í umferðunum 22 í ár var 871, því alls sóttu 114.935 manns leikina 132, samkvæmt yfirliti KSÍ. Í fyrra mættu 843 að meðaltali á hvern leik, svo fjölgunin nemur að meðaltali 28 manns á leik. Breiðablik trekkir flesta að því að meðaltali hafa 1.279 manns mætt á Kópavogsvöll í sumar. Næstflestir hafa mætt á heimaleiki KR eða 1.239 manns að meðaltali. Mætingin hefur verið góð á heimaleiki KR, þó að gengi liðsins hafi verið slæmt.vísir/Diego Best sótti leikur sumarsins var þegar Breiðablik tók á móti Víkingi, en á þann leik mættu 2.215 manns. Tvö þúsund manna múrinn var einnig rofinn í Víkinni þegar Blikar mættu þangað, en alls mættu 2.108 manns. Forvitnilegt verður að sjá hve margir mæta þegar liðin mætast í lokaumferð Íslandsmótsins, þar sem sjálfur Íslandsmeistaratitillinn verður mögulega í húfi. Þrátt fyrir erfitt tímabil í Vesturbænum þá hefur tvö þúsund manna múrinn tvívegis verið rofinn á heimaleikjum KR-inga. Það gerðist á föstudaginn í sérstökum styrktarleik fyrir Alzheimer-samtökin, þegar 2.170 manns mættu, og einnig þegar Blikar komu í heimsókn en þá mættu 2.107 manns. Besta deild karla Breiðablik KR Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Býst við að hætta áður en VAR nær til Íslands Sjá meira
Þetta er þriðja árið þar sem að Íslandsmótinu lýkur ekki við 22. umferð, heldur tekur við lokakafli þar sem sex efstu liðin mæta hvert öðru, og sex neðstu liðin mæta hvert öðru. Meðaláhorfendafjöldi í umferðunum 22 í ár var 871, því alls sóttu 114.935 manns leikina 132, samkvæmt yfirliti KSÍ. Í fyrra mættu 843 að meðaltali á hvern leik, svo fjölgunin nemur að meðaltali 28 manns á leik. Breiðablik trekkir flesta að því að meðaltali hafa 1.279 manns mætt á Kópavogsvöll í sumar. Næstflestir hafa mætt á heimaleiki KR eða 1.239 manns að meðaltali. Mætingin hefur verið góð á heimaleiki KR, þó að gengi liðsins hafi verið slæmt.vísir/Diego Best sótti leikur sumarsins var þegar Breiðablik tók á móti Víkingi, en á þann leik mættu 2.215 manns. Tvö þúsund manna múrinn var einnig rofinn í Víkinni þegar Blikar mættu þangað, en alls mættu 2.108 manns. Forvitnilegt verður að sjá hve margir mæta þegar liðin mætast í lokaumferð Íslandsmótsins, þar sem sjálfur Íslandsmeistaratitillinn verður mögulega í húfi. Þrátt fyrir erfitt tímabil í Vesturbænum þá hefur tvö þúsund manna múrinn tvívegis verið rofinn á heimaleikjum KR-inga. Það gerðist á föstudaginn í sérstökum styrktarleik fyrir Alzheimer-samtökin, þegar 2.170 manns mættu, og einnig þegar Blikar komu í heimsókn en þá mættu 2.107 manns.
Besta deild karla Breiðablik KR Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Býst við að hætta áður en VAR nær til Íslands Sjá meira