Innlent

Brott­vísun Yazans mót­mælt á meðan ráð­herrar funda

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
bylgjan-frettir_2024-Vísir-frétt-3x2@2x-100 1

Í hádeginu verða mótmæli fyrir utan ríkisstjórnarfund í morgun fyrirferðarmest. 

Nokkurhundruð manns komu saman til að mótmæla fyrirhuguðaðri brottvísun Yazans Tamimi, sem er palestínskur drengur með taugahrörnunarsjúkdóm. 

Við ræðum við mótmælendur en einnig við ráðherra ríkisstjórnarinnar að loknum fundi. 

Þá verður einnig fjallað um leit sem gerð hefur verið að týndum manni við Vík í Mýrdal og einnig rætt við Helga Gunnlaugsson afbrotafræði um fjölgun manndrápsmála hér á landi.

Í íþróttapakkanum verður það síðan Besta deildin en hefðbundinni deildarkeppni lauk í gær með stórsigri Víkinga, sem enduðu á toppnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×