Marlena er sigurvegari Bakgarðshlaupsins Garpur I. Elísabetarson skrifar 21. september 2024 07:33 Marlena Radziszewka er sigurvegari Bakgarðshlaupsins. Áttunda Bakgarðshlaupið fór fram í Heiðmörk um helgina en rúmlega 250 þáttakendur voru skráðir til leiks. Mikil spenna var fyrir hlaupinu og margir af sterkustu hlaupurum landsins tóku þátt. Fylgst var með í beinni útsendingu og vaktinni hér að neðan. Bakgarðshlaupið hófst klukkan níu á laugardagsmorgun og verður í beinni útsendingu á Vísi alla helgina. Eftir fyrstu nóttina voru tíu hlauparar enn að. Hlaupararnir fengu eina klukkustund til að hlaupa 6,7 kílómetra langan hring og var hlaupið þar til einungis einn var eftir. Mari Järsk sigraði hlaupið sem fór fram í Öskjuhlíðinni í vor en þá hljóp hún 382 kílómetra. Í ár var það Marlena Radziszewska sem bar sigur úr býtum, en hún hljóp 38 hringi, eða 254,6 kílómetra. Þetta var í annað sinn sem Marlena fagnar sigri í hlaupinu. Árið 2020: Þorleifur Þorleifsson - 25 hringir Árið 2021: Mari Järsk - 25 hringir Árið 2022 Öskjuhlíð: Mari Järsk - 43 hringir Árið 2022 Heiðmörk: Kristján Svanur Eymundsson - 32 hringir Árið 2023 Öskjuhlíð: Guðjón Ingi Sigurðsson - 31 hringur Árið 2023 Heiðmörk: Marlena Radziszewska - 38 hringir Árið 2024 Öskjuhlíð: Mari Järsk - 57 hringir Árið 2024 Heiðmörk: Marlena Radziszewska - 38 hringir Marlena fékk góða samkeppni frá Þórdísi Ólöfu Jónsdóttur sem hljóp 37 hringi. Þórdís var að taka þátt í hlaupinu í annað sinn og bætti sig um 22 hringi milli hlaupa. Fylgst var með gangi mála í Vaktinni hér fyrir neðan: Ef Vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða (e.refresh) síðuna.
Bakgarðshlaupið hófst klukkan níu á laugardagsmorgun og verður í beinni útsendingu á Vísi alla helgina. Eftir fyrstu nóttina voru tíu hlauparar enn að. Hlaupararnir fengu eina klukkustund til að hlaupa 6,7 kílómetra langan hring og var hlaupið þar til einungis einn var eftir. Mari Järsk sigraði hlaupið sem fór fram í Öskjuhlíðinni í vor en þá hljóp hún 382 kílómetra. Í ár var það Marlena Radziszewska sem bar sigur úr býtum, en hún hljóp 38 hringi, eða 254,6 kílómetra. Þetta var í annað sinn sem Marlena fagnar sigri í hlaupinu. Árið 2020: Þorleifur Þorleifsson - 25 hringir Árið 2021: Mari Järsk - 25 hringir Árið 2022 Öskjuhlíð: Mari Järsk - 43 hringir Árið 2022 Heiðmörk: Kristján Svanur Eymundsson - 32 hringir Árið 2023 Öskjuhlíð: Guðjón Ingi Sigurðsson - 31 hringur Árið 2023 Heiðmörk: Marlena Radziszewska - 38 hringir Árið 2024 Öskjuhlíð: Mari Järsk - 57 hringir Árið 2024 Heiðmörk: Marlena Radziszewska - 38 hringir Marlena fékk góða samkeppni frá Þórdísi Ólöfu Jónsdóttur sem hljóp 37 hringi. Þórdís var að taka þátt í hlaupinu í annað sinn og bætti sig um 22 hringi milli hlaupa. Fylgst var með gangi mála í Vaktinni hér fyrir neðan: Ef Vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða (e.refresh) síðuna.
Bakgarðshlaup Hlaup Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Sjá meira