Markalaust á Etihad Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2024 21:00 Erling Haaland komst lítt áleiðis gegn Inter í kvöld. getty/James Gill Manchester City og Inter Milan gerðu markalaust jafntefli í 1. umferð Meistaradeildar Evrópu. Leikið var á Etihad-vellinum í Manchester. Liðin léku til úrslita vorið 2023 og þar hafði Man City betur í hörkuleik. Að þessu sinni laul leiknum án marka þó heimamenn hafi fengið talsvert betri færi og í raun skapað sér nóg til að vinna leik kvöldsins. Það gekk þó ekki að koma knettinum í netið og lokatölur 0-0 í Manchester. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti
Manchester City og Inter Milan gerðu markalaust jafntefli í 1. umferð Meistaradeildar Evrópu. Leikið var á Etihad-vellinum í Manchester. Liðin léku til úrslita vorið 2023 og þar hafði Man City betur í hörkuleik. Að þessu sinni laul leiknum án marka þó heimamenn hafi fengið talsvert betri færi og í raun skapað sér nóg til að vinna leik kvöldsins. Það gekk þó ekki að koma knettinum í netið og lokatölur 0-0 í Manchester.
Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“