Heiðdís aftur í Kópavoginn Heiðdís Lillýardóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Breiðabliks eftir að hafa spilað undanfarið erlendis í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 4.2.2025 18:18
Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Evrópumeistarar Real Madrid hafa ansi fáa kosti þegar kemur að varnarmönnum, fyrir stórleikina sem fram undan eru gegn Atlético Madrid og Manchester City. Fótbolti 4.2.2025 17:32
Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Lögmaður og fyrrverandi körfuknattleiksmaður segir nýjar leiðbeiningar Ríkisskattstjóra sem koma fram í bréfi til íþróttafélaga hafa valdið talsverðu kurri innan íþróttahreyfingarinnar. Hann telur auknar kröfur meðal annars geta leitt til þess að fólk veigri sér við því að gerast sjálfboðaliðar hjá sínum félögum. Innlent 4.2.2025 16:50
Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ensku úrvalsdeildarfélögin, með Englandsmeistara Manchester City í broddi fylkingar, vörðu mun meira fjármagni í leikmenn í vetrarglugganum en félög í öðrum fótboltadeildum. Enski boltinn 4. febrúar 2025 07:31
Ísfold Marý til liðs við Víking Ísfold Marý Sigtryggsdóttir hefur samið við Víking og mun leika með liðinu í Bestu deild kvenna á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 3. febrúar 2025 23:02
Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Aron Sigurðarson og Stefán Árni Geirsson skoruðu mörkin er KR hóf Lengjubikarinn með 2-0 sigri á Keflavík. Íslenski boltinn 3. febrúar 2025 22:32
Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? FC Kaupmannahöfn, topplið efstu deildar danska fótboltans, virðist loks hafa fundið lausnina á markmannsvandræðum sínum. Diant Ramaj er kominn á láni frá Borussia Dortmund, Theo Sander er farinn á láni til Hvidovre og þá virðist sem Rúnar Alex Rúnarsson verði áfram sem þriðji markvörður liðsins. Fótbolti 3. febrúar 2025 21:15
Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Sænska efstu deildarliðið Norrköping neitaði tilboði enska C-deildarliðsins Burton Albion í Arnór Ingva Traustason, miðjumann liðsins. Jón Daði Böðvarsson er að gera gott mót hjá Burton sem er að hluta til í eigu Íslendinga. Fótbolti 3. febrúar 2025 20:31
Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Eftir að lenda 0-1 undir á heimavelli gegn West Ham United skoraði Chelsea tvö í síðari hálfleik og vann 2-1 sigur þegar liðin mættust á Brúnni í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 3. febrúar 2025 19:32
Sveindís Jane heldur í við toppliðin Wolfsburg vann sannfærandi 3-0 sigur á Jena í efstu deild kvenna í þýska fótboltanum. Sigurinn þýðir að Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg halda í við toppliðin Eintracht Frankfurt og Bayern München. Fótbolti 3. febrúar 2025 19:00
Martínez með slitið krossband Lisandro Martínez, miðvörður Manchester United, er með slitið krossband og spilar ekki meira á þessari leiktíð. Ólíklegt er að hann spili meira á þessu ári. Enski boltinn 3. febrúar 2025 18:30
Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Hinn 27 ára gamli Marcus Rashford segir það hafa verið auðvelt val að fara til Aston Villa á láni. Enski boltinn 3. febrúar 2025 17:45
Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Spænska landsliðskonan Jenni Hermoso mætti Luis Rubiales, fyrrverandi formanni spænska knattspyrnusambandsins, fyrir rétti í Madrid í dag og lýsti þar upplifun sinni af því þegar Rubiales kyssti hana á munninn gegn hennar vilja. Fótbolti 3. febrúar 2025 16:15
Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Birni Berg Bryde hefur verið vikið úr starfi aðstoðarþjálfari karla hjá knattspyrnuliði Stjörnunnar. Sú ákvörðun mun hafa verið tekin eftir að Björn pantaði sér ferð til Spánar, til að vera viðstaddur sextugsafmæli mömmu sinnar í janúar. Íslenski boltinn 3. febrúar 2025 12:30
Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Robin van Persie var skiljanlega hundóánægður eftir „óhugsandi“ mistök dómara í leik Heerenveen og Fortuna Sittard í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Leikmenn Fortuna náðu í stutta stund undir lok leiks að vera tólf saman á vellinum. Fótbolti 3. febrúar 2025 11:45
Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Félagaskiptaglugginn í evrópskum fótbolta er nú lokaður. Enn gætu þó félagaskipti dottið í gegn svo lengi sem félög skiluðu réttum pappírum á réttum tíma. Sem stendur má þó segja að Aston Villa og Manchester City hafi „unnið“ gluggann með þeim leikmönnum sem liðin sóttu. Enski boltinn 3. febrúar 2025 10:22
Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Alf-Inge Haaland, fyrrum leikmaður Manchester City og faðir Erlings, framherja liðsins, var ekki parsáttur eftir tap liðsins fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 3. febrúar 2025 10:01
Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er „Hver í fjandanum ert þú?“ spurði Erling Haaland og beindi orðum sínum að Myles Lewis-Skelly, í september. Arsenal-maðurinn ungi hafði alls ekki gleymt spurningunni þegar hann fagnaði marki sínu gegn Haaland og félögum í gær. Enski boltinn 3. febrúar 2025 08:00
Skagamenn kaupa Hauk frá Lille ÍA hefur keypt Hauk Andra Haraldsson frá franska úrvalsdeildarfélaginu Lille. Fótbolti 2. febrúar 2025 23:15
Rashford genginn í raðir Villa Marcus Rashford er genginn í raðir Aston Villa á láni frá Manchester United. Fótbolti 2. febrúar 2025 22:14
Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Napoli, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Roma í kvöld. Fótbolti 2. febrúar 2025 21:44
Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Stjarnan/Álftanes vann í kvöld öruggan 5-1 sigur gegn Víkingi í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 2. febrúar 2025 20:02
Róbert Orri semur við Víkinga Róbert Orri Þorkelsson er kominn aftur heim til Íslands og spilar með Víkingum í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 2. febrúar 2025 17:21
Orri skoraði annan leikinn í röð Real Sociedad, lið Orra Óskarssonar, mátti þola 2-1 tap er liðið heimsótti Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 2. febrúar 2025 17:00