Í tilkynningu þess efnis frá lögreglu segir að mörg ökutæki séu búin myndavélum og því viðbúið að myndefni frá umræddum vegarkafla á áðurnefndum tíma sé að finna í fórum einhverra.
Hinir sömu séu vinsamlegast beðnir um að senda upplýsingar um slíkt á netfangið abending@lrh.is og gefa þar upp bæði nafn sitt og símanúmer. Í framhaldinu verði haft samband við viðkomandi.