Guðrún Brá í góðri stöðu eftir sinn besta árangur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2024 18:02 Guðrún Brá er í góðri stöðu eftir góða spilamennsku um helgina. Getty Images/Charles McQuillan Guðrún Brá Björgvinsdóttir lék frábærlega á LET Access-mótaröðinni í golfi um síðustu helgi. Náði þar hún sínum besta árangri til þessa á mótaröðinni. Mótið fór fram í Frakklandi en vegna gríðarlegrar rigningar á leikstað var ekki hægt að leika þrjá hringi eins og vanalegt er. Guðrún Brá lék hins vegar fyrstu tvo hringi mótsins frábærlega en hún lék á 71 og 70 höggum sem þýddi að hún lauk leik á þremur höggum undir pari. Tvö mót eru eftir í mótaröðinni en í lok leiktíðar komast 30 efstu áfram á annað stig úrtökumóta sem fram fer í haust. Með spilamennsku sinni um liðna helgi stökk Guðrún Brá upp í 28. sæti og er því í góðum málum fyrir síðustu tvö mótin. Golf Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Mótið fór fram í Frakklandi en vegna gríðarlegrar rigningar á leikstað var ekki hægt að leika þrjá hringi eins og vanalegt er. Guðrún Brá lék hins vegar fyrstu tvo hringi mótsins frábærlega en hún lék á 71 og 70 höggum sem þýddi að hún lauk leik á þremur höggum undir pari. Tvö mót eru eftir í mótaröðinni en í lok leiktíðar komast 30 efstu áfram á annað stig úrtökumóta sem fram fer í haust. Með spilamennsku sinni um liðna helgi stökk Guðrún Brá upp í 28. sæti og er því í góðum málum fyrir síðustu tvö mótin.
Golf Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira