Gísli Þorgeir bar af í Íslendingaslag kvöldsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2024 20:31 Gísli Þorgeir Kristjánsson var magnaður í kvöld. Marco Wolf/Getty Images Magdeburg tók á móti Kolstad í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld og voru Íslendingar beggja liða mjög svo áberandi. Gísli Þorgeir Kristjánsson bar hins vegar af í leik sem Magdeburg vann með átta marka mun, 33-25. Það var ljóst fyrir leik að verkefnið væri ærið fyrir gestina enda þýska stórliðið talsvart sterkara á pappír þó mikið hafi verið lagt í lið Kolstad sem kemur frá Noregi. Leikurinn var í raun aldrei spennandi en Magdeburg leiddi með níu mörkum í hálfleik, 18-9, og vann á endanum með átta mörkum eftir að sóknarleikur gestanna lagaðist mikið í síðari hálfleik. 𝐇𝐚𝐥𝐟-𝐓𝐢𝐦𝐞 ⏸️𝐒𝐂 𝐌𝐚𝐠𝐝𝐞𝐛𝐮𝐫𝐠 lead comfortably 18:9 against 𝐊𝐨𝐥𝐬𝐭𝐚𝐝 𝐇𝐚̊𝐧𝐝𝐛𝐨𝐥𝐝 at the break. 𝑺𝒆𝒓𝒈𝒆𝒚 𝑯𝒆𝒓𝒏𝒂𝒏𝒅𝒆𝒛 has saved 9 shots for 52.9% 👀#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/Uo2sThsQzW— EHF Champions League (@ehfcl) September 19, 2024 Albin Lagergren var að öðrum ólöstuðum besti maður vallarins með átta mörk og tvær stoðsendingar fyrir Magdeburg. Þar á eftir kom Gísli Þorgeir með fjögur mörk og fimm stoðsendingar. Það er þó ekki hægt að segja að aðrir Íslendingar hafi staðið sig illa en Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk og gaf eina stoðsendingu í sigurliðinu. Hjá gestunum var Benedikt Gunnar Óskarsson markahæstur með fimm mörk á meðan Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði þrjú mörk og gaf eina stoðsendingu. Magdeburg er þar með komið á blað eftir tvo leiki í Meistaradeildinni á meðan Kolstad er án stiga. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Bjarki Már og Orri Freyr með stórsigra í Meistaradeildinni Bjarki Már Elísson og Orri Freyr Þorkelsson unnu í kvöld stórsigra með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Veszprém fór létt með París Saint-Germain á heimavelli á meðan Sporting sótti lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia heim. 19. september 2024 18:46 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
Það var ljóst fyrir leik að verkefnið væri ærið fyrir gestina enda þýska stórliðið talsvart sterkara á pappír þó mikið hafi verið lagt í lið Kolstad sem kemur frá Noregi. Leikurinn var í raun aldrei spennandi en Magdeburg leiddi með níu mörkum í hálfleik, 18-9, og vann á endanum með átta mörkum eftir að sóknarleikur gestanna lagaðist mikið í síðari hálfleik. 𝐇𝐚𝐥𝐟-𝐓𝐢𝐦𝐞 ⏸️𝐒𝐂 𝐌𝐚𝐠𝐝𝐞𝐛𝐮𝐫𝐠 lead comfortably 18:9 against 𝐊𝐨𝐥𝐬𝐭𝐚𝐝 𝐇𝐚̊𝐧𝐝𝐛𝐨𝐥𝐝 at the break. 𝑺𝒆𝒓𝒈𝒆𝒚 𝑯𝒆𝒓𝒏𝒂𝒏𝒅𝒆𝒛 has saved 9 shots for 52.9% 👀#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/Uo2sThsQzW— EHF Champions League (@ehfcl) September 19, 2024 Albin Lagergren var að öðrum ólöstuðum besti maður vallarins með átta mörk og tvær stoðsendingar fyrir Magdeburg. Þar á eftir kom Gísli Þorgeir með fjögur mörk og fimm stoðsendingar. Það er þó ekki hægt að segja að aðrir Íslendingar hafi staðið sig illa en Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk og gaf eina stoðsendingu í sigurliðinu. Hjá gestunum var Benedikt Gunnar Óskarsson markahæstur með fimm mörk á meðan Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði þrjú mörk og gaf eina stoðsendingu. Magdeburg er þar með komið á blað eftir tvo leiki í Meistaradeildinni á meðan Kolstad er án stiga.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Bjarki Már og Orri Freyr með stórsigra í Meistaradeildinni Bjarki Már Elísson og Orri Freyr Þorkelsson unnu í kvöld stórsigra með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Veszprém fór létt með París Saint-Germain á heimavelli á meðan Sporting sótti lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia heim. 19. september 2024 18:46 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
Bjarki Már og Orri Freyr með stórsigra í Meistaradeildinni Bjarki Már Elísson og Orri Freyr Þorkelsson unnu í kvöld stórsigra með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Veszprém fór létt með París Saint-Germain á heimavelli á meðan Sporting sótti lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia heim. 19. september 2024 18:46