Önnur vopnageymsla í ljósum logum í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 21. september 2024 07:58 Íbúar á svæðinu fönguðu stórar sprengingar á mynd í nótt og í morgun. Önnur stór vopnageymsla í Rússlandi stendur í ljósum logum eftir árás Úkraínumanna í nótt. Stórar sprengingar urðu í vopnageymslunni í nótt og hafa fleiri sést í morgun. Árásin var gerð í bænum Tikhoretsk í Krasnodar Krai-héraði í Rússlandi og er þetta í annað sinn á nokkrum dögum sem miklar sprengingar verða í vopnageymslu í Rússlandi. Líklegast var notað við dróna en hversu marga og hverskonar dróna notast var við liggur ekki fyrir. RIA fréttaveitan, sem er í eigu rússneska ríkisins, hefur eftir ríkisstjóra Krasnodar Krai að tveir drónar hafi verið skotnir niður og eldar hafi kviknað þegar brak úr þeim féll til jarðar. Það er það sama og sagt var fyrir nokkrum dögum þegar umfangsmikil drónaárás var gerð í Tver-héraði í Rússlandi. Úkraínumenn eru sagðir hafa gert aðra árás á vopnageymsluna í Tver í nótt. Verið er að flytja íbúa af svæðinu við vopnageymsluna í Krasnodar Krai en enn sem komið er hafa engar fregnir borist af mannfalli, samkvæmt frétt RIA. Varnarmálaráðuneyti Rússlands segir að 101 dróni frá Úkraínu hafi verið skotinn niður yfir Rússlandi í nótt. Blaðamaður Wall Street Journal segir fregnir hafa borist af því að Rússar hafi geymt eldflaugar frá Norður-Kóreu í Tikhoretsk en sömu fregnir bárust einnig af vopnageymslunni í Tver. Ukrainian drones visit another major Russian ammunition warehouse, this time in Tikhoretsk in northern Caucasus. Some reports say this is where Russia kept weapons supplied by North Korea. pic.twitter.com/DG5Fdjo8tv— Yaroslav Trofimov (@yarotrof) September 21, 2024 Sprengingar hafa enn heyrst í vopnageymslunni í morgun. /5. Detonation on the Tikhoretsk Munitions Storage Facility is still ongoing in the morning after tonight’s attack pic.twitter.com/jyPfQTm9z0— Special Kherson Cat 🐈🇺🇦 (@bayraktar_1love) September 21, 2024 Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Hernaður Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Árásin var gerð í bænum Tikhoretsk í Krasnodar Krai-héraði í Rússlandi og er þetta í annað sinn á nokkrum dögum sem miklar sprengingar verða í vopnageymslu í Rússlandi. Líklegast var notað við dróna en hversu marga og hverskonar dróna notast var við liggur ekki fyrir. RIA fréttaveitan, sem er í eigu rússneska ríkisins, hefur eftir ríkisstjóra Krasnodar Krai að tveir drónar hafi verið skotnir niður og eldar hafi kviknað þegar brak úr þeim féll til jarðar. Það er það sama og sagt var fyrir nokkrum dögum þegar umfangsmikil drónaárás var gerð í Tver-héraði í Rússlandi. Úkraínumenn eru sagðir hafa gert aðra árás á vopnageymsluna í Tver í nótt. Verið er að flytja íbúa af svæðinu við vopnageymsluna í Krasnodar Krai en enn sem komið er hafa engar fregnir borist af mannfalli, samkvæmt frétt RIA. Varnarmálaráðuneyti Rússlands segir að 101 dróni frá Úkraínu hafi verið skotinn niður yfir Rússlandi í nótt. Blaðamaður Wall Street Journal segir fregnir hafa borist af því að Rússar hafi geymt eldflaugar frá Norður-Kóreu í Tikhoretsk en sömu fregnir bárust einnig af vopnageymslunni í Tver. Ukrainian drones visit another major Russian ammunition warehouse, this time in Tikhoretsk in northern Caucasus. Some reports say this is where Russia kept weapons supplied by North Korea. pic.twitter.com/DG5Fdjo8tv— Yaroslav Trofimov (@yarotrof) September 21, 2024 Sprengingar hafa enn heyrst í vopnageymslunni í morgun. /5. Detonation on the Tikhoretsk Munitions Storage Facility is still ongoing in the morning after tonight’s attack pic.twitter.com/jyPfQTm9z0— Special Kherson Cat 🐈🇺🇦 (@bayraktar_1love) September 21, 2024
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Hernaður Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira