Arnar sagður líklegur til að taka við í Skotlandi Valur Páll Eiríksson skrifar 23. september 2024 19:47 Arnar Gunnlaugsson hefur vakið athygli út fyrir landssteinana. vísir/Diego Arnar Gunnlaugsson, þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara Víkings, er ofarlega á lista yfir þá sem veðbankar í Bretlandi telja líklega til að taka við Hearts í Skotlandi. Steven Naismith, fyrrum leikmaður Everton á Englandi, var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá Hearts um helgina eftir 2-1 tap fyrir St. Mirren í skosku úrvalsdeildina. Hearts situr á botni skosku deildarinnar með aðeins eitt stig eftir sex umferðir. Sjá einnig: Ekki heyrt frá Hearts Liðið er í stjóraleit og samkvæmt breskum veðbönkum er Arnar á lista yfir þá líklegri til að taka við þeim purpurarauðu í Edinborg. Líkurnar á næsta stjóra Hearts samkvæmt SkyBet í Bretlandi.Skjáskot Skotinn Alex Neil, sem stýrði Norwich um tíma í ensku úrvalsdeildinni, er efstur á lista veðbanka, Stephen Robinson, stjóri St. Mirren sem lagði Hearts um helgina, er annar en Arnar er svo þriðji. Þriðjungslíkur eru taldar á því að Neil taki við, rétt rúmlega 30 prósent líkur eru settar við Robinson og 25 prósent líkur á því að Arnar taki við skoska liðinu. Þar fyrir neðan er Derek McInnes með 22,2 prósent líkur og John McGlynn með 20 prósent. Hearts gerði vel á síðustu leiktíð og hafnaði í þriðja sæti skosku deildarinnar og er byrjun þessarar leiktíðar þeim mun meiri vonbrigði. Arnar þekkir lítillega til í Skotlandi en hann lék með Dundee United fyrri hluta vetrar leiktíðina 2002 til 2003. Í mars 2003 samdi hann við KR ásamt bróður sínum Bjarka. Talið er tímaspursmál hvenær Arnar fer erlendis að þjálfa en hann átti í viðræðum við sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping síðasta vetur. Þeim viðræðum var slitið og hélt hann kyrru fyrir í Fossvoginum. Undir stjórn Arnars varð Víkingur Íslandsmeistari 2021 og í fyrra. Liðið vann þá bikarkeppnina fjögur skipti í röð, frá 2019 til 2023, en keppnin 2020 var lögð af vegna kórónuveirufaraldursins. Víkingur tapaði um helgina bikarúrslitum í fyrsta sinn í fimm ár þegar KA vann 2-0 sigur í Laugardalnum. Liðið berst um Íslandsmeistaratitilinn við Breiðablik en liðin eru jöfn á toppi Bestu deildarinnar eftir 22 umferðir. Víkingur Reykjavík Skoski boltinn Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Hannes í leyfi Körfubolti Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Fleiri fréttir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Sjá meira
Steven Naismith, fyrrum leikmaður Everton á Englandi, var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá Hearts um helgina eftir 2-1 tap fyrir St. Mirren í skosku úrvalsdeildina. Hearts situr á botni skosku deildarinnar með aðeins eitt stig eftir sex umferðir. Sjá einnig: Ekki heyrt frá Hearts Liðið er í stjóraleit og samkvæmt breskum veðbönkum er Arnar á lista yfir þá líklegri til að taka við þeim purpurarauðu í Edinborg. Líkurnar á næsta stjóra Hearts samkvæmt SkyBet í Bretlandi.Skjáskot Skotinn Alex Neil, sem stýrði Norwich um tíma í ensku úrvalsdeildinni, er efstur á lista veðbanka, Stephen Robinson, stjóri St. Mirren sem lagði Hearts um helgina, er annar en Arnar er svo þriðji. Þriðjungslíkur eru taldar á því að Neil taki við, rétt rúmlega 30 prósent líkur eru settar við Robinson og 25 prósent líkur á því að Arnar taki við skoska liðinu. Þar fyrir neðan er Derek McInnes með 22,2 prósent líkur og John McGlynn með 20 prósent. Hearts gerði vel á síðustu leiktíð og hafnaði í þriðja sæti skosku deildarinnar og er byrjun þessarar leiktíðar þeim mun meiri vonbrigði. Arnar þekkir lítillega til í Skotlandi en hann lék með Dundee United fyrri hluta vetrar leiktíðina 2002 til 2003. Í mars 2003 samdi hann við KR ásamt bróður sínum Bjarka. Talið er tímaspursmál hvenær Arnar fer erlendis að þjálfa en hann átti í viðræðum við sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping síðasta vetur. Þeim viðræðum var slitið og hélt hann kyrru fyrir í Fossvoginum. Undir stjórn Arnars varð Víkingur Íslandsmeistari 2021 og í fyrra. Liðið vann þá bikarkeppnina fjögur skipti í röð, frá 2019 til 2023, en keppnin 2020 var lögð af vegna kórónuveirufaraldursins. Víkingur tapaði um helgina bikarúrslitum í fyrsta sinn í fimm ár þegar KA vann 2-0 sigur í Laugardalnum. Liðið berst um Íslandsmeistaratitilinn við Breiðablik en liðin eru jöfn á toppi Bestu deildarinnar eftir 22 umferðir.
Víkingur Reykjavík Skoski boltinn Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Hannes í leyfi Körfubolti Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Fleiri fréttir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Sjá meira