Stuðningsmenn gengu berserksgang og þjálfarinn fann fyrir því Aron Guðmundsson skrifar 24. september 2024 11:01 Aleksandar Stanojević hefur ekki átt sjö dagana sæla sem þjálfari Partizan upp á síðkastið Skjáskot Stuðningsmenn serbneska liðsins Partizan Belgrad voru allt annað en sáttir með sitt lið sem laut í lægra haldi, 4-0, gegn erkifjendum sínum í Rauðu stjörnunni í gærkvöldi. Þjálfari liðsins hlaut höfuðáverka eftir leik og þá létu þeir óánægju sína bitna á búningsklefa liðsins. Þetta var þriðji nágrannaslagurinn í röð sem Rauða stjarnan vinnur en leikur gærkvöldsins var sá stærsti síðan árið 1998 þegar að Rauða stjarnan vann viðureign liðanna þá einnig með fjögurra marka mun. Stuðningsmenn Partizan Belgrad sérstaklega erfitt að tapa fyrir erkifjendunum og frammistaða þeirra manna í gær vakti upp óeirðir. Það vakti sérstaka athygli að á blaðamannafundi eftir leik mætti þjálfari Partizan Aleksandar Stanojevic, sem var á sínum tíma leikmaður og hefur á þremur mismunandi tímapunktum á sínum þjálfaraferli tekið við þjálfun Partizan, með plástra á andlitinu. „Óánægðir stuðningsmenn okkar brutu gler í búningsklefanum en það er engin ástæða til þess að blása þetta upp,“ sagði Alexsandar sem gerði lítið úr málavendingunum. „Það urðu engin átök, engin líkamleg átök. Ekkert drama,“ bætti hann við og sagði tap gærkvöldsins það versta á sínum ferli. „Ég tek fulla ábyrgð á þessu. Það er mér að kenna hvernig við töpuðum þessum leik. Okkur til skammar og fyrir mig versta tapið á ferlinum.“ Það hefur hvorki gengið né rekið hjá Partizan á yfirstandandi tímabili og er liðið án sigurs í síðustu átta leikjum sínum í öllum keppnum og tapið í gær var það annað í röð í deildinni. Partizan er sem stendur í 9.sæti serbnesku úrvalsdeildarinnar með ellefu stig eftir sjö umferðir. Ellefu stigum á eftir Rauðu stjörnunni sem situr á toppi deildarinnar. Serbía Fótbolti Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Enski boltinn Fleiri fréttir Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Sjá meira
Þetta var þriðji nágrannaslagurinn í röð sem Rauða stjarnan vinnur en leikur gærkvöldsins var sá stærsti síðan árið 1998 þegar að Rauða stjarnan vann viðureign liðanna þá einnig með fjögurra marka mun. Stuðningsmenn Partizan Belgrad sérstaklega erfitt að tapa fyrir erkifjendunum og frammistaða þeirra manna í gær vakti upp óeirðir. Það vakti sérstaka athygli að á blaðamannafundi eftir leik mætti þjálfari Partizan Aleksandar Stanojevic, sem var á sínum tíma leikmaður og hefur á þremur mismunandi tímapunktum á sínum þjálfaraferli tekið við þjálfun Partizan, með plástra á andlitinu. „Óánægðir stuðningsmenn okkar brutu gler í búningsklefanum en það er engin ástæða til þess að blása þetta upp,“ sagði Alexsandar sem gerði lítið úr málavendingunum. „Það urðu engin átök, engin líkamleg átök. Ekkert drama,“ bætti hann við og sagði tap gærkvöldsins það versta á sínum ferli. „Ég tek fulla ábyrgð á þessu. Það er mér að kenna hvernig við töpuðum þessum leik. Okkur til skammar og fyrir mig versta tapið á ferlinum.“ Það hefur hvorki gengið né rekið hjá Partizan á yfirstandandi tímabili og er liðið án sigurs í síðustu átta leikjum sínum í öllum keppnum og tapið í gær var það annað í röð í deildinni. Partizan er sem stendur í 9.sæti serbnesku úrvalsdeildarinnar með ellefu stig eftir sjö umferðir. Ellefu stigum á eftir Rauðu stjörnunni sem situr á toppi deildarinnar.
Serbía Fótbolti Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Enski boltinn Fleiri fréttir Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti