Hrönn, Viktor og Þórdís til Varðar Jón Þór Stefánsson skrifar 25. september 2024 08:27 VIktor Hrafn, Hrönn og Þórdís. Vörður Tryggingafélagið Vörður hefur ráðið þrjá nýja forstöðumenn. Það eru Hrönn Vilhjálmsdóttir, Viktor Hrafn Hólmgeirsson, og Þórdís Lind Leiva. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Verði þar sem þríeykið er kynnt. Hrönn Vilhjálmsdóttir, er nýr forstöðumaður eignatjóna. Hún lauk meistaranámi í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2021, auk þess að hafa áður lokið námi í bæði BA lögfræði og BSc í fjármálaverkfræði við sama skóla. Hrönn hefur starfsreynslu í tryggingum en hún starfaði hjá Sjóvá í fimm ár í fjölbreyttum verkefnum. Viktor Hrafn Hólmgeirsson, er með meistaragráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands og lögmannsréttindi. Hann hefur starfað hjá Verði frá því hann lauk námi, bæði við lögfræðiráðgjöf en einnig sem teymisstjóri á tjónasviði. Viktor hefur tekið við nýju starfi sem forstöðumaður persónu- og ferðatjóna. Þórdís Lind Leiva tók nýverið við stöðu forstöðumanns líf- og heilsutrygginga hjá Verði. Hún er með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík auk þess að hafa lokið BS í viðskiptafræði frá sama skóla. Hún kemur til Varðar frá N1 þar sem hún var starfaði síðast sem forstöðumaður á orkusviði. Áður starfaði Þórdís Lind hjá Sjóvá sem verkefnisstjóri sölumála og persónutrygginga. „Tryggingar eru mikilvægar fyrir samfélagið og við viljum halda áfram að efla þjónustu við okkar viðskiptavini. Framundan eru spennandi verkefni og leggjum við hjá Verði ríka áherslu á laða til okkar öfluga einstaklinga sem brenna fyrir því að þróa og efla tryggingar. Ráðning nýrra forstöðumanna mun styrkja teymi Varðar enn frekar og býð ég þau hjartanlega velkomin í hópinn okkar“ er haft eftir Guðbjörgu Heiðu Guðmundsdóttur, forstjóra Varðar trygginga. Vistaskipti Tryggingar Mest lesið Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Viðskipti innlent Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Verði þar sem þríeykið er kynnt. Hrönn Vilhjálmsdóttir, er nýr forstöðumaður eignatjóna. Hún lauk meistaranámi í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2021, auk þess að hafa áður lokið námi í bæði BA lögfræði og BSc í fjármálaverkfræði við sama skóla. Hrönn hefur starfsreynslu í tryggingum en hún starfaði hjá Sjóvá í fimm ár í fjölbreyttum verkefnum. Viktor Hrafn Hólmgeirsson, er með meistaragráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands og lögmannsréttindi. Hann hefur starfað hjá Verði frá því hann lauk námi, bæði við lögfræðiráðgjöf en einnig sem teymisstjóri á tjónasviði. Viktor hefur tekið við nýju starfi sem forstöðumaður persónu- og ferðatjóna. Þórdís Lind Leiva tók nýverið við stöðu forstöðumanns líf- og heilsutrygginga hjá Verði. Hún er með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík auk þess að hafa lokið BS í viðskiptafræði frá sama skóla. Hún kemur til Varðar frá N1 þar sem hún var starfaði síðast sem forstöðumaður á orkusviði. Áður starfaði Þórdís Lind hjá Sjóvá sem verkefnisstjóri sölumála og persónutrygginga. „Tryggingar eru mikilvægar fyrir samfélagið og við viljum halda áfram að efla þjónustu við okkar viðskiptavini. Framundan eru spennandi verkefni og leggjum við hjá Verði ríka áherslu á laða til okkar öfluga einstaklinga sem brenna fyrir því að þróa og efla tryggingar. Ráðning nýrra forstöðumanna mun styrkja teymi Varðar enn frekar og býð ég þau hjartanlega velkomin í hópinn okkar“ er haft eftir Guðbjörgu Heiðu Guðmundsdóttur, forstjóra Varðar trygginga.
Vistaskipti Tryggingar Mest lesið Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Viðskipti innlent Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Sjá meira