Innlent

Nýr um­boðs­maður og SI svara seðla­banka­stjóra

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
bylgjan-frettir_2024-Vísir-frétt-3x2@2x-100 1

Í hádegisfréttum fjöllum við um gang mála á Alþingi í dag en að loknum störfum þingsins stendur til að kjósa um nýjan umboðsmann Alþingis.

Heimildir fréttastofu herma að lagt verði til að Kristín Benediktsdóttir prófessor verði kjörin í embættið. 

Einnig fjöllum við um mansalsráðstefnu sem nú stendur yfir en sérfræðingur hjá ASÍ vill skoða hvort takmarka skuli starfsemi starfsmannaleiga. 

Að auki verður rætt við hagfræðing Samtaka iðnaðarins sem undrast ummæli seðlabankastjóra síðan í gær. 

Í íþróttapakka dagsins verður svo farið yfir úrslitin í Bestu deildinni í gær og einnig í Evrópudeildinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×