Halda styrktartónleika fyrir fjölskyldu Kolfinnu Eldeyjar Lovísa Arnardóttir skrifar 30. september 2024 13:15 Kolfinna Eldey Aðsend Stór hópur listamanna á Akureyri heldur styrktartónleika fyrir aðstandendur Kolfinnu Eldeyjar Sigurðardóttur. Tónleikarnir eru haldnir næsta miðvikudag, 2. október, klukkan 20. Hildur Eir Bolladóttir verður kynnir á tónleikunum. Kolfinna Eldey fannst látin sunnudagskvöldið 15. september. Faðir hennar er grunaður um að hafa orðið henni að bana. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi frá 15. september eftir að hann hringdi í lögreglu og tilkynnti að hann hefði ráðið dóttur sinni bana. Hann var handtekinn við Krýsuvíkurveg og lík dóttur hans fannst skammt frá. „Kammerkórinn Hymnodia vill styðja við góðan félaga í kórnum og fjölskyldu hans eftir erfiðan missi ungrar stúlku, Kolfinnu Eldeyjar. Fjöldi vina kórsins úr hópi norðlensks tónlistarfólks slæst í för með Hymnodiu á styrktartónleikum sem haldnir verða í Akureyrarkirkju,“ segir í tilkynningu um tónleikana. Aðgangur verður ókeypis en tekið verður á móti frjálsum framlögum í reiðufé og með innleggi á söfnunarreikning. Á tónleikunum koma fram, Anna Skagfjörð, Elvý G. Hreinsdóttir, Eyþór Ingi Jónsson, Hammond, Guðrún Arngrímsdóttir, Hallgrímur Jónas Ómarsson, Haukur Pálmason, Hildur Eir Bolladóttir, Ívar Helgason, Jón Þorsteinn Reynisson, Jónína Björt Gunnarsdóttir, Karlakvartettinn Ferun, kór Akureyrarkirkju, Kristjana Arngrímsdóttir, Maja Eir Kristinsdóttir, Óskar Pétursson, hljómsveitin Poppveislan, Rakel Hinriksdóttir, Rúnar Eff, Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, Stefán Elí, Stefán Gunnarsson, Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir, Sumarliði Helgason, Trausti Ingólfsson, Valgarður Óli Ómarsson, Valmar Väljaots, Þorvaldur Örn Davíðsson, Þórhildur Örvarsdóttir og Rakel Hinriksdóttir. Í lokin munu allir flytjendur sameinast í lokalagi. Söfnun fer fram á reikning: Kennitala er 170483-4569 og bankaupplýsingar: 0192-26- 21239 Grunaður um að hafa myrt dóttur sína Akureyri Lögreglumál Tengdar fréttir Faðirinn ekki lengur í einangrun Sigurður Fannar Þórsson var úrskurðaður í gæsluvarðhald til þriðjudagsins 21. október í Héraðsdómi Reykjaness í dag að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á andláti ungrar stúlku. 24. september 2024 14:22 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Kolfinna Eldey fannst látin sunnudagskvöldið 15. september. Faðir hennar er grunaður um að hafa orðið henni að bana. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi frá 15. september eftir að hann hringdi í lögreglu og tilkynnti að hann hefði ráðið dóttur sinni bana. Hann var handtekinn við Krýsuvíkurveg og lík dóttur hans fannst skammt frá. „Kammerkórinn Hymnodia vill styðja við góðan félaga í kórnum og fjölskyldu hans eftir erfiðan missi ungrar stúlku, Kolfinnu Eldeyjar. Fjöldi vina kórsins úr hópi norðlensks tónlistarfólks slæst í för með Hymnodiu á styrktartónleikum sem haldnir verða í Akureyrarkirkju,“ segir í tilkynningu um tónleikana. Aðgangur verður ókeypis en tekið verður á móti frjálsum framlögum í reiðufé og með innleggi á söfnunarreikning. Á tónleikunum koma fram, Anna Skagfjörð, Elvý G. Hreinsdóttir, Eyþór Ingi Jónsson, Hammond, Guðrún Arngrímsdóttir, Hallgrímur Jónas Ómarsson, Haukur Pálmason, Hildur Eir Bolladóttir, Ívar Helgason, Jón Þorsteinn Reynisson, Jónína Björt Gunnarsdóttir, Karlakvartettinn Ferun, kór Akureyrarkirkju, Kristjana Arngrímsdóttir, Maja Eir Kristinsdóttir, Óskar Pétursson, hljómsveitin Poppveislan, Rakel Hinriksdóttir, Rúnar Eff, Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, Stefán Elí, Stefán Gunnarsson, Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir, Sumarliði Helgason, Trausti Ingólfsson, Valgarður Óli Ómarsson, Valmar Väljaots, Þorvaldur Örn Davíðsson, Þórhildur Örvarsdóttir og Rakel Hinriksdóttir. Í lokin munu allir flytjendur sameinast í lokalagi. Söfnun fer fram á reikning: Kennitala er 170483-4569 og bankaupplýsingar: 0192-26- 21239
Grunaður um að hafa myrt dóttur sína Akureyri Lögreglumál Tengdar fréttir Faðirinn ekki lengur í einangrun Sigurður Fannar Þórsson var úrskurðaður í gæsluvarðhald til þriðjudagsins 21. október í Héraðsdómi Reykjaness í dag að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á andláti ungrar stúlku. 24. september 2024 14:22 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Faðirinn ekki lengur í einangrun Sigurður Fannar Þórsson var úrskurðaður í gæsluvarðhald til þriðjudagsins 21. október í Héraðsdómi Reykjaness í dag að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á andláti ungrar stúlku. 24. september 2024 14:22