Fór of nálægt arineldi og kveikti í andlitinu sínu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 1. október 2024 16:31 Britney Spears lenti í óheppilegu atviki fyrr á árinu. Gabe Ginsberg/FilmMagic Stórstjarnan Britney Spears deildi á dögunum afar óheppilegu atviki sem hún lenti í fyrr á árinu þar sem hún endaði á að missa hluta af hári sínu, augnhárum og augabrúnum. Britney brenndi sig á arineldi heima hjá sér og var næstum því lögð inn á spítala í kjölfarið. „Ég var inni í herbergi og kveikti á arineldinum, svo allt í einu sprakk eldurinn framan í mig,“ sagði Britney Spears í myndbandi á Instagram sögu sinni. „Ég hef alltaf fengið öryggisverðina mína til að koma inn og kveikja á þessu fyrir mig því ég hef alltaf verið svo hrædd við þetta. Eldurinn sprakk bara framan í mig og tók öll augnhárin mín og augabrúnirnar mínar. Hárið mitt er enn í dag í ruglinu. “ View this post on Instagram A post shared by XILA MARIA RIVER RED (@britneyspears) Britney varð mjög hrædd um að hún hefði hlotið alvarleg brunasár en segist blessunarlega hafa sloppið ágætlega miðað við aðstæður. Eftir um það bil sex klukkutíma fór henni að líða betur. „Ég leyfði mér að taka þrjár Tylenol verkjatöflur, sem er mjög mikið fyrir mig. En ég náði þó loksins að sofna,“ segir Britney í myndbandinu og bætir við að þetta sé allt á réttri leið núna. „Þetta var hrikalega slæmt en núna er allt í góðu. Svona getur gerst.“ Hollywood Tónlist Mest lesið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Britney brenndi sig á arineldi heima hjá sér og var næstum því lögð inn á spítala í kjölfarið. „Ég var inni í herbergi og kveikti á arineldinum, svo allt í einu sprakk eldurinn framan í mig,“ sagði Britney Spears í myndbandi á Instagram sögu sinni. „Ég hef alltaf fengið öryggisverðina mína til að koma inn og kveikja á þessu fyrir mig því ég hef alltaf verið svo hrædd við þetta. Eldurinn sprakk bara framan í mig og tók öll augnhárin mín og augabrúnirnar mínar. Hárið mitt er enn í dag í ruglinu. “ View this post on Instagram A post shared by XILA MARIA RIVER RED (@britneyspears) Britney varð mjög hrædd um að hún hefði hlotið alvarleg brunasár en segist blessunarlega hafa sloppið ágætlega miðað við aðstæður. Eftir um það bil sex klukkutíma fór henni að líða betur. „Ég leyfði mér að taka þrjár Tylenol verkjatöflur, sem er mjög mikið fyrir mig. En ég náði þó loksins að sofna,“ segir Britney í myndbandinu og bætir við að þetta sé allt á réttri leið núna. „Þetta var hrikalega slæmt en núna er allt í góðu. Svona getur gerst.“
Hollywood Tónlist Mest lesið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira