Tilkynnt var í morgun að peningastefnunefnd hefði ákveðið að lækka stýrivexti um 25 punkta og fara þeir því úr því að vera 9,25 prósent í 9 prósent. Þetta er í fyrsta sinn sem nefndin lækkar stýrivexti síðan í árslok 2020. Þeir hafa staðið í 9,25 prósentum síðan í ágúst á síðasta ári.
Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan.