Lækkaðir stýrivextir og óánægja með afnám kynjaskiptingar Jón Þór Stefánsson skrifar 2. október 2024 18:02 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Seðlabankinn lækkaði stýrivexti í fyrsta sinn í fjögur ár í morgun. Við ræðum við Breka Karlsson, formann Neytendasamtakanna í beinni í kvöldfréttum. Spennan vex enn fyrir botni Miðjarðarhafs en Ísraelar hafa heitið því að hefna fyrir árásir Íran í gær. Olíu- og kjarnorkuinnviðir eru sagðir í hættu. Sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum rýnir í stöðuna. Við heimsækjum Vesturbæjarlaug, þar sem afnám kynjaskiptingar í Saununni hefur valdið óánægju. Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi samgönguráðherra gagnrýnir fyrirhugaða byggingu Ölfusárbrúar, sem hann segir allt of dýra. Hann fullyrðir að hægt sé að smíða einfaldari brú á skemmri tíma fyrir þriðjung kostnaðarins. Í íþróttafréttunum heyrum við í Kára Garðarssyni, sem var á sínum tíma fyrsti karlmaðurinn í efstu deild hér á landi, til að koma út úr skápnum. Hann segir lítið hafa breyst á þeim sextán árum. Og í Íslandi í dag hittum við tæplega þrítugan mann, sem er kominn með háskólapróf og vill nú flytja að heiman. Það virðist þó algerlega ómögulegt, miðað við núverandi ástand á fasteignamarkaðnum. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á Stöð 2 og Bylgjunni klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Fleiri fréttir Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Sjá meira
Spennan vex enn fyrir botni Miðjarðarhafs en Ísraelar hafa heitið því að hefna fyrir árásir Íran í gær. Olíu- og kjarnorkuinnviðir eru sagðir í hættu. Sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum rýnir í stöðuna. Við heimsækjum Vesturbæjarlaug, þar sem afnám kynjaskiptingar í Saununni hefur valdið óánægju. Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi samgönguráðherra gagnrýnir fyrirhugaða byggingu Ölfusárbrúar, sem hann segir allt of dýra. Hann fullyrðir að hægt sé að smíða einfaldari brú á skemmri tíma fyrir þriðjung kostnaðarins. Í íþróttafréttunum heyrum við í Kára Garðarssyni, sem var á sínum tíma fyrsti karlmaðurinn í efstu deild hér á landi, til að koma út úr skápnum. Hann segir lítið hafa breyst á þeim sextán árum. Og í Íslandi í dag hittum við tæplega þrítugan mann, sem er kominn með háskólapróf og vill nú flytja að heiman. Það virðist þó algerlega ómögulegt, miðað við núverandi ástand á fasteignamarkaðnum. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á Stöð 2 og Bylgjunni klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Fleiri fréttir Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent