Kaldasti september frá árinu 2005 Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. október 2024 17:46 Sumarið kom ekki í september, eins og margir höfðu gert sér vonir um, að minnsta kosti miðað við hitatölur í mánuðinum. vísir/vilhelm Septembermánuður var óvenjukaldur á landinu. Meðalhitastig hefur raunar ekki verið jafn lágt frá septembermánuði árið 2005. Margir höfðu gert sér vonir um að sumarið kæmi loks í haustbyrjun. Af upplýsingum á vef Veðurstofunnar er hins vegar ljóst að það var ekki beint sumarveður í september. „Meðalhiti mánaðarins var undir meðallagi áranna 1991 til 2020 og síðustu tíu ára á öllum veðurstöðvum. Á nokkrum stöðvum mældist lægsti meðal- og/eða lágmarkshiti sem mælst hefur í september,“ segir á vef Veðurstofunnar. Meðalhiti í Reykjavík í september hafi verið 6,9 stig. Það sé 1,7 stigum undir meðallagi áranna 1991 til 2020. Á Akureyri hafi meðalhitinn mælst 5,6 stig sem sé 2,4 stigum undir meðallagi 1991 til 2020 og 2,9 stigum undir meðallagi síðustu tíu ára. Meðalhiti mánaðarins hafi verið 6,2 stig í Stykkishólmi og 7,0 stig á Höfn í Hornafirði. Hitavik (°C) sjálfvirkra stöðva í september miðað við síðustu tíu ár (2014 til 2023).veðurstofan „Að tiltölu var kaldast inn til landsins norðanlands. Neikvætt hitavik mældist minnst -1,1 stig í Skaftafelli en mest -3,0 stig á Reykjum í Fnjóskadal,“ segir í tilkynningu Veðurstofunnar og ennfremur: „Mikil hlýindi gerði á Norðaustur- og Austurlandi 1. og 5. dag mánaðarins. Þessa daga mældist hæsti hiti mánaðarins um og yfir 20 stigum víða á norðausturfjórðungi landsins. Hæsti hiti mánaðarins mældist 25,1 stig á Seyðisfirði þ. 5. Lægsti hiti mánaðarins mældist -10,4 stig við Upptyppinga þ. 16. Í byggð mældist lægsti hitinn -8,1 stig á Þingvöllum þ. 26.“ Reykjavík Veður Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Sjá meira
Margir höfðu gert sér vonir um að sumarið kæmi loks í haustbyrjun. Af upplýsingum á vef Veðurstofunnar er hins vegar ljóst að það var ekki beint sumarveður í september. „Meðalhiti mánaðarins var undir meðallagi áranna 1991 til 2020 og síðustu tíu ára á öllum veðurstöðvum. Á nokkrum stöðvum mældist lægsti meðal- og/eða lágmarkshiti sem mælst hefur í september,“ segir á vef Veðurstofunnar. Meðalhiti í Reykjavík í september hafi verið 6,9 stig. Það sé 1,7 stigum undir meðallagi áranna 1991 til 2020. Á Akureyri hafi meðalhitinn mælst 5,6 stig sem sé 2,4 stigum undir meðallagi 1991 til 2020 og 2,9 stigum undir meðallagi síðustu tíu ára. Meðalhiti mánaðarins hafi verið 6,2 stig í Stykkishólmi og 7,0 stig á Höfn í Hornafirði. Hitavik (°C) sjálfvirkra stöðva í september miðað við síðustu tíu ár (2014 til 2023).veðurstofan „Að tiltölu var kaldast inn til landsins norðanlands. Neikvætt hitavik mældist minnst -1,1 stig í Skaftafelli en mest -3,0 stig á Reykjum í Fnjóskadal,“ segir í tilkynningu Veðurstofunnar og ennfremur: „Mikil hlýindi gerði á Norðaustur- og Austurlandi 1. og 5. dag mánaðarins. Þessa daga mældist hæsti hiti mánaðarins um og yfir 20 stigum víða á norðausturfjórðungi landsins. Hæsti hiti mánaðarins mældist 25,1 stig á Seyðisfirði þ. 5. Lægsti hiti mánaðarins mældist -10,4 stig við Upptyppinga þ. 16. Í byggð mældist lægsti hitinn -8,1 stig á Þingvöllum þ. 26.“
Reykjavík Veður Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Sjá meira