Lýsa nóttinni sem skelfilegri Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. október 2024 18:50 Árásirnar eru sagðar þær umfangsmestu frá því að átökin hófust. AP/Mohammed Zaatari Upphafi skólaárs hefur verið frestað í Líbanon vegna öryggisógnar í landinu. Íbúar í Beirút lýsa nóttinni sem skelfilegri vegna loftárása Ísraelsmanna sem eru sagðar þær umfangsmestu á svæðinu frá upphafi átakanna. Loftárásir Ísraelsmanna héldu áfram á Beirút, höfuðborg Líbanon í nótt og í morgun. Árásirnar voru gerðar á svæði í borginni sem er þekkt sem vígi Hezbollah samtakanna. „Þetta var ógnarnótt. Eina lausnin er að árásum linni eins fljótt og auðið er,“ segir Maxime Jawad, íbúi í Beirút. Hörmuleg nótt „Hvers á fólkið að gjalda? Og þessi börn sem dóu? Við stöndum uppi allslaus, við höfum ekkert. Ekkert, engin hús, engar búðir, alls ekkert,“ segir Denise Matar, íbúi í Beirút. „Þetta var hörmuleg nótt, hún var mjög erfið. Allir í Beirút heyrðu allt. Þeir sem búa nær og þeir sem eru enn í úthverfunum standa auðvitað frammi fyrir enn meiri hörmungum,“ segir Haytham Al-Darazi, íbúi í Beirút. Skólahaldi frestað Ástandið er sagt aldrei hafa verið jafn slæmt síðan átökin hófust. Menntamálaráðherra Líbanon gaf það út í dag að upphafi skólaárs verði frestað vegna öryggisógnar í landinu. Nítján ára lögreglufulltrúi var drepin og fjölmargir særðust í skotárás á strætóstoppistöð í Ísrael. Lögreglu grunar að um hryðjuverk hafi verið að ræða og hefur árásarmaðurinn verið drepinn. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á Gasasvæðinu létust minnst tuttugu og sex lífið í loftárásum Ísraelsmanna á mosku og skóla á svæðinu í nótt. Ísraelsher sagði að skotum beggja árása hafa verið beint að Hamasliðum en í frétt AP segir að ekki hafi fengist sönnun fyrir því. Líbanon Ísrael Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira
Loftárásir Ísraelsmanna héldu áfram á Beirút, höfuðborg Líbanon í nótt og í morgun. Árásirnar voru gerðar á svæði í borginni sem er þekkt sem vígi Hezbollah samtakanna. „Þetta var ógnarnótt. Eina lausnin er að árásum linni eins fljótt og auðið er,“ segir Maxime Jawad, íbúi í Beirút. Hörmuleg nótt „Hvers á fólkið að gjalda? Og þessi börn sem dóu? Við stöndum uppi allslaus, við höfum ekkert. Ekkert, engin hús, engar búðir, alls ekkert,“ segir Denise Matar, íbúi í Beirút. „Þetta var hörmuleg nótt, hún var mjög erfið. Allir í Beirút heyrðu allt. Þeir sem búa nær og þeir sem eru enn í úthverfunum standa auðvitað frammi fyrir enn meiri hörmungum,“ segir Haytham Al-Darazi, íbúi í Beirút. Skólahaldi frestað Ástandið er sagt aldrei hafa verið jafn slæmt síðan átökin hófust. Menntamálaráðherra Líbanon gaf það út í dag að upphafi skólaárs verði frestað vegna öryggisógnar í landinu. Nítján ára lögreglufulltrúi var drepin og fjölmargir særðust í skotárás á strætóstoppistöð í Ísrael. Lögreglu grunar að um hryðjuverk hafi verið að ræða og hefur árásarmaðurinn verið drepinn. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á Gasasvæðinu létust minnst tuttugu og sex lífið í loftárásum Ísraelsmanna á mosku og skóla á svæðinu í nótt. Ísraelsher sagði að skotum beggja árása hafa verið beint að Hamasliðum en í frétt AP segir að ekki hafi fengist sönnun fyrir því.
Líbanon Ísrael Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira