Einn var handtekinn í miðborginni grunaður um líkamsárás eftir að lögreglu barst tilkynning um slagsmál og annar var handtekinn eftir að tilkynning barst um slagsmál í fjölbýlishúsi.
Þrír voru handteknir grunaðir um akstur undir áhrifum og einn grunaður um hraðakstur og akstur án réttinda.