Segir ráðherra neita að afhenda gögn um bókun 35 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. október 2024 06:56 Þórdís Kolbrún, Bergþór og Guðlaugur Þór. Bergþór Ólason, þingflokksformaður Miðflokksins, segir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra hafa neitað skriflega að afhenda honum afrit af bréfum sem Guðlaugur Þór Þórðarson sendi ESA vegna bókunar 35. Frá þessu greinir Bergþór í aðsendri grein í Morgunblaðinu, þar sem hann segir Guðlaug Þór hafa mótmælt bókun 35 við eftirlitsstofnun EFTA í þremur bréfum þegar hann var utanríkisráðherra. Bókun 35 varðar eins og kunnugt er forgang laga og reglna sem innleidd eru á grundvelli EES-samningsins. Bergþór segir að í erindum Guðlaugs hafi núverandi fyrirkomulag verið sagt fullnægjandi, „enda ljóst að EES-samningurinn hefði aldrei verið samþykktur á sínum tíma hefði kröfunni um innleiðingu bókunar 35 verið haldið uppi þá – með þeim hætti sem nú er gert.“ Núverandi utanríkisráðherra hafi hins vegar neitað því að leyfa þingmönnum að sjá umrædd bréf. „Undirritaður hefur óskað eftir þeim en fengið skriflega neitun. Þingmenn eiga ekki að fá að sjá varnir og sjónarmið Íslands á liðnu kjörtímabili,“ segir Bergþór, sem hefur grein sína á að fullyrða að það sé helsta lokaverkefni Þórdísar á kjörtímabilinu að koma bókuninni í gegnum þingið. „Það stenst auðvitað enga skoðun að bréfin séu háð trúnaði, enda er ráðherrann búin að fella allar varnir Íslands í málinu nú þegar. Engar skýringar hafa fengist á þessum feluleik ráðherrans gagnvart Alþingi. Hún kýs að halda kjarnagögnum leyndum í málinu – gögnum sem varpa ljós á það af hverju Ísland ætti ekki að innleiða bókun 35. Vill ráðherrann kannski ekki djúpa og ígrundaða umræðu um þetta eina þingmál sitt?,“ spyr Bergþór. Þingflokkur Miðflokksins muni ekki „láta á sér standa“ í umræðum um bókunina. Evrópusambandið Alþingi Miðflokkurinn Utanríkismál Bókun 35 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Fleiri fréttir Ekki búið að kostnaðarmeta samningana að fullu Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Sjá meira
Frá þessu greinir Bergþór í aðsendri grein í Morgunblaðinu, þar sem hann segir Guðlaug Þór hafa mótmælt bókun 35 við eftirlitsstofnun EFTA í þremur bréfum þegar hann var utanríkisráðherra. Bókun 35 varðar eins og kunnugt er forgang laga og reglna sem innleidd eru á grundvelli EES-samningsins. Bergþór segir að í erindum Guðlaugs hafi núverandi fyrirkomulag verið sagt fullnægjandi, „enda ljóst að EES-samningurinn hefði aldrei verið samþykktur á sínum tíma hefði kröfunni um innleiðingu bókunar 35 verið haldið uppi þá – með þeim hætti sem nú er gert.“ Núverandi utanríkisráðherra hafi hins vegar neitað því að leyfa þingmönnum að sjá umrædd bréf. „Undirritaður hefur óskað eftir þeim en fengið skriflega neitun. Þingmenn eiga ekki að fá að sjá varnir og sjónarmið Íslands á liðnu kjörtímabili,“ segir Bergþór, sem hefur grein sína á að fullyrða að það sé helsta lokaverkefni Þórdísar á kjörtímabilinu að koma bókuninni í gegnum þingið. „Það stenst auðvitað enga skoðun að bréfin séu háð trúnaði, enda er ráðherrann búin að fella allar varnir Íslands í málinu nú þegar. Engar skýringar hafa fengist á þessum feluleik ráðherrans gagnvart Alþingi. Hún kýs að halda kjarnagögnum leyndum í málinu – gögnum sem varpa ljós á það af hverju Ísland ætti ekki að innleiða bókun 35. Vill ráðherrann kannski ekki djúpa og ígrundaða umræðu um þetta eina þingmál sitt?,“ spyr Bergþór. Þingflokkur Miðflokksins muni ekki „láta á sér standa“ í umræðum um bókunina.
Evrópusambandið Alþingi Miðflokkurinn Utanríkismál Bókun 35 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Fleiri fréttir Ekki búið að kostnaðarmeta samningana að fullu Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Sjá meira
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent