Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Atli Ísleifsson skrifar 14. október 2024 09:15 Blaðamannafundurinn hefst klukkan 9:45. Vísir/Getty Tilkynnt verður hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans til minningar um Alfred Nobel í ár á fréttamannafundi klukkan 9:45. Verðlaunin teljast strangt til tekið ekki til Nóbelsverðlauna enda eru verðlaunin ekki komin frá Alfred Nobel sjálfum. Verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1969 og er almennt talað um þau sem hluta af Nóbelsverðlaununum. Fréttamannafundurinn hefst klukkan 9:45 og hægt er að fylgjast með honum í beinni útsendingu hér að neðan. Bandaríski hagfræðingurinn Claudia Goldin hlaut hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans til minningar um Alfreð Nóbel á síðasta ári fyrir rannsóknir sínar á afkomu kvenna á vinnumarkaði. Tilkynnt um handhafa Nóbelsverðlauna 2024 Mánudagur 7. október: Lífefna- og læknisfræði Þriðjudagur 8. október: Eðlisfræði Miðvikudagur 9. október: Efnafræði Fimmtudagur 10. október: Bókmenntir Föstudagur 11. október: Friðarverðlaun Nóbels Mánudagur 14. október: Hagfræðiverðlaun Seðlabanka Svíþjóðar Svíþjóð Nóbelsverðlaun Mest lesið Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Viðskipti erlent Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Viðskipti innlent Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Verðlaunin teljast strangt til tekið ekki til Nóbelsverðlauna enda eru verðlaunin ekki komin frá Alfred Nobel sjálfum. Verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1969 og er almennt talað um þau sem hluta af Nóbelsverðlaununum. Fréttamannafundurinn hefst klukkan 9:45 og hægt er að fylgjast með honum í beinni útsendingu hér að neðan. Bandaríski hagfræðingurinn Claudia Goldin hlaut hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans til minningar um Alfreð Nóbel á síðasta ári fyrir rannsóknir sínar á afkomu kvenna á vinnumarkaði. Tilkynnt um handhafa Nóbelsverðlauna 2024 Mánudagur 7. október: Lífefna- og læknisfræði Þriðjudagur 8. október: Eðlisfræði Miðvikudagur 9. október: Efnafræði Fimmtudagur 10. október: Bókmenntir Föstudagur 11. október: Friðarverðlaun Nóbels Mánudagur 14. október: Hagfræðiverðlaun Seðlabanka Svíþjóðar
Tilkynnt um handhafa Nóbelsverðlauna 2024 Mánudagur 7. október: Lífefna- og læknisfræði Þriðjudagur 8. október: Eðlisfræði Miðvikudagur 9. október: Efnafræði Fimmtudagur 10. október: Bókmenntir Föstudagur 11. október: Friðarverðlaun Nóbels Mánudagur 14. október: Hagfræðiverðlaun Seðlabanka Svíþjóðar
Svíþjóð Nóbelsverðlaun Mest lesið Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Viðskipti erlent Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Viðskipti innlent Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira