Dagur Kár neyðist til að hætta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. október 2024 15:56 Skórnir eru komnir upp í hillu hjá Degi Kár Jónssyni. vísir/hulda margrét Körfuboltamaðurinn Dagur Kár Jónsson hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla, aðeins 29 ára að aldri. Dagur hóf og endaði ferilinn með Stjörnunni. Hann lék samt nánast ekkert með liðinu á síðasta tímabili vegna meiðsla í hné og baki. Hann gekkst undir aðgerð í febrúar en hún skilaði ekki tilætluðum árangri. „Það er vissulega erfið ákvörðun að leggja skóna á hilluna en nú er skrokkurinn búinn að segja stopp. Ég er hins vegar stoltur af ferlinum og mjög þakklátur fyrir það að enda hann hérna heima í Stjörnunni. Sem Garðbæingur og uppalinn Stjörnumaður hlakka ég til að styðja áfram liðið úr stúkunni,“ sagði Dagur í tilkynningu frá Stjörnunni. Dagur varð bikarmeistari með Stjörnunni 2013 og 2015. Eftir tímabilið 2015 hélt hann til Bandaríkjanna þar sem hann stundaði nám og spilaði með St. Francis háskólanum. Dagur lék með Grindavík á árunum 2016-18 og lék um Íslandsmeistaratitilinn með liðinu 2017. Dagur lék með Flyers Wels í Austurríki 2018-19, Grindavík 2019-21 og svo Ourense á Spáni 2021-22. Hann sneri aftur heim 2022 og gekk í raðir KR. Í ársbyrjun 2023 fór Dagur svo aftur í Stjörnuna. Á ferli sínum lék Dagur sex A-landsleiki auk fjölda leikja fyrir yngri landsliðin. Bónus-deild karla Stjarnan Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Dagur hóf og endaði ferilinn með Stjörnunni. Hann lék samt nánast ekkert með liðinu á síðasta tímabili vegna meiðsla í hné og baki. Hann gekkst undir aðgerð í febrúar en hún skilaði ekki tilætluðum árangri. „Það er vissulega erfið ákvörðun að leggja skóna á hilluna en nú er skrokkurinn búinn að segja stopp. Ég er hins vegar stoltur af ferlinum og mjög þakklátur fyrir það að enda hann hérna heima í Stjörnunni. Sem Garðbæingur og uppalinn Stjörnumaður hlakka ég til að styðja áfram liðið úr stúkunni,“ sagði Dagur í tilkynningu frá Stjörnunni. Dagur varð bikarmeistari með Stjörnunni 2013 og 2015. Eftir tímabilið 2015 hélt hann til Bandaríkjanna þar sem hann stundaði nám og spilaði með St. Francis háskólanum. Dagur lék með Grindavík á árunum 2016-18 og lék um Íslandsmeistaratitilinn með liðinu 2017. Dagur lék með Flyers Wels í Austurríki 2018-19, Grindavík 2019-21 og svo Ourense á Spáni 2021-22. Hann sneri aftur heim 2022 og gekk í raðir KR. Í ársbyrjun 2023 fór Dagur svo aftur í Stjörnuna. Á ferli sínum lék Dagur sex A-landsleiki auk fjölda leikja fyrir yngri landsliðin.
Bónus-deild karla Stjarnan Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira