Dagur Kár neyðist til að hætta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. október 2024 15:56 Skórnir eru komnir upp í hillu hjá Degi Kár Jónssyni. vísir/hulda margrét Körfuboltamaðurinn Dagur Kár Jónsson hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla, aðeins 29 ára að aldri. Dagur hóf og endaði ferilinn með Stjörnunni. Hann lék samt nánast ekkert með liðinu á síðasta tímabili vegna meiðsla í hné og baki. Hann gekkst undir aðgerð í febrúar en hún skilaði ekki tilætluðum árangri. „Það er vissulega erfið ákvörðun að leggja skóna á hilluna en nú er skrokkurinn búinn að segja stopp. Ég er hins vegar stoltur af ferlinum og mjög þakklátur fyrir það að enda hann hérna heima í Stjörnunni. Sem Garðbæingur og uppalinn Stjörnumaður hlakka ég til að styðja áfram liðið úr stúkunni,“ sagði Dagur í tilkynningu frá Stjörnunni. Dagur varð bikarmeistari með Stjörnunni 2013 og 2015. Eftir tímabilið 2015 hélt hann til Bandaríkjanna þar sem hann stundaði nám og spilaði með St. Francis háskólanum. Dagur lék með Grindavík á árunum 2016-18 og lék um Íslandsmeistaratitilinn með liðinu 2017. Dagur lék með Flyers Wels í Austurríki 2018-19, Grindavík 2019-21 og svo Ourense á Spáni 2021-22. Hann sneri aftur heim 2022 og gekk í raðir KR. Í ársbyrjun 2023 fór Dagur svo aftur í Stjörnuna. Á ferli sínum lék Dagur sex A-landsleiki auk fjölda leikja fyrir yngri landsliðin. Bónus-deild karla Stjarnan Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fattaði upp á Orra Óstöðvandi Handbolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Sjá meira
Dagur hóf og endaði ferilinn með Stjörnunni. Hann lék samt nánast ekkert með liðinu á síðasta tímabili vegna meiðsla í hné og baki. Hann gekkst undir aðgerð í febrúar en hún skilaði ekki tilætluðum árangri. „Það er vissulega erfið ákvörðun að leggja skóna á hilluna en nú er skrokkurinn búinn að segja stopp. Ég er hins vegar stoltur af ferlinum og mjög þakklátur fyrir það að enda hann hérna heima í Stjörnunni. Sem Garðbæingur og uppalinn Stjörnumaður hlakka ég til að styðja áfram liðið úr stúkunni,“ sagði Dagur í tilkynningu frá Stjörnunni. Dagur varð bikarmeistari með Stjörnunni 2013 og 2015. Eftir tímabilið 2015 hélt hann til Bandaríkjanna þar sem hann stundaði nám og spilaði með St. Francis háskólanum. Dagur lék með Grindavík á árunum 2016-18 og lék um Íslandsmeistaratitilinn með liðinu 2017. Dagur lék með Flyers Wels í Austurríki 2018-19, Grindavík 2019-21 og svo Ourense á Spáni 2021-22. Hann sneri aftur heim 2022 og gekk í raðir KR. Í ársbyrjun 2023 fór Dagur svo aftur í Stjörnuna. Á ferli sínum lék Dagur sex A-landsleiki auk fjölda leikja fyrir yngri landsliðin.
Bónus-deild karla Stjarnan Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fattaði upp á Orra Óstöðvandi Handbolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Sjá meira