Erlendur ferðamaður fannst látinn við Stuðlagil Lovísa Arnardóttir skrifar 9. október 2024 15:53 Nokkuð gott aðgengi er að gilinu. Sjúkrabílar og lögregla er á vettvangi auk björgunarsveita og kafara frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Aðsend Kona á fertugsaldri, erlendur ferðamaður sem var á ferð í Stuðlagili við annan mann, fannst látin í Jökulsá skammt neðan við Stuðlagil skömmu fyrir klukkan fimm í dag. Hún var þá látin. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Lögreglunni á Austurlandi. Að leitinni komu björgunarsveitir frá Austurlandi áhöfn á þyrlu landhelgisgæslu, sjúkralið og lögregla. Lögreglan á Austurlandi fer með rannsókn málsins. Tilkynnt var fyrst um það klukkan 14.30 að konan hefði fallið í ána. Í fyrstu tilkynningu lögreglunnar um málið kom fram að hún hefði sést fljóta í ánni en svo horfið sjónum. Töluverður viðbúnaður var á vettvangi en björgunarsveitir víða af Austurlandi voru kallaðar til og tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar. Í annarri þeirra voru ferjaðir kafarar frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Ekki er snjór á staðnum en nokkuð kalt og gæti verið ísing við ána. Mikill fjöldi er við gilið við leit.Aðsend Fyrri þyrla Landhelgisgæslunnar lagði af stað um korter yfir 15 samkvæmt upplýsingum frá Ásgeiri Erlendssyni upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar og svo önnur stuttu seinna. Seinni þyrlan flutti kafara frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins austur til að aðstoða við leit. Stuðlagil er í Efri-Jökuldal á Fljótsdalshéraði. Samkvæmt talningu Ferðamannastofu heimsækja um þúsund manns Stuðlagil á hverjum degi á sumrin en aðeins færri á veturna. Í október í fyrra heimsóttu um 400 manns svæðið. Á myndinni allri sést hversu nálægt gilinu viðbragðsaðilarnir eru.Aðsend Staðsetning Stuðlagils.Vísir/Tótla Fréttin hefur verið uppfærð. Fljótsdalshreppur Landhelgisgæslan Lögreglumál Björgunarsveitir Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Að leitinni komu björgunarsveitir frá Austurlandi áhöfn á þyrlu landhelgisgæslu, sjúkralið og lögregla. Lögreglan á Austurlandi fer með rannsókn málsins. Tilkynnt var fyrst um það klukkan 14.30 að konan hefði fallið í ána. Í fyrstu tilkynningu lögreglunnar um málið kom fram að hún hefði sést fljóta í ánni en svo horfið sjónum. Töluverður viðbúnaður var á vettvangi en björgunarsveitir víða af Austurlandi voru kallaðar til og tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar. Í annarri þeirra voru ferjaðir kafarar frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Ekki er snjór á staðnum en nokkuð kalt og gæti verið ísing við ána. Mikill fjöldi er við gilið við leit.Aðsend Fyrri þyrla Landhelgisgæslunnar lagði af stað um korter yfir 15 samkvæmt upplýsingum frá Ásgeiri Erlendssyni upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar og svo önnur stuttu seinna. Seinni þyrlan flutti kafara frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins austur til að aðstoða við leit. Stuðlagil er í Efri-Jökuldal á Fljótsdalshéraði. Samkvæmt talningu Ferðamannastofu heimsækja um þúsund manns Stuðlagil á hverjum degi á sumrin en aðeins færri á veturna. Í október í fyrra heimsóttu um 400 manns svæðið. Á myndinni allri sést hversu nálægt gilinu viðbragðsaðilarnir eru.Aðsend Staðsetning Stuðlagils.Vísir/Tótla Fréttin hefur verið uppfærð.
Fljótsdalshreppur Landhelgisgæslan Lögreglumál Björgunarsveitir Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira