Andinn á tökustað í Glæstum vonum: „Spurði fyrst hvort ég gæti verið vondur tvífari“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. október 2024 11:30 Greinilega alltaf mikið fjör á tökustað. Dröfn Ösp Snorradóttir heimsótti tökustað hjá Glæstum vonum í Íslandi í dag í vikunni og hitti leikarana og rokkstjörnuna Jökul Júlíusson söngvara Kaleo sem kom fram í þáttunum sem gestaleikara á dögunum. „Ég er búinn að vera hérna frá fyrsta degi. Þetta er búið að vera búningsherbergið mitt í 37 ár,“ segir John McCook sem fer með hlutverk Eric Forrester. „Þetta er góður hópur, við vinum mikið og skemmtum okkur saman. En við þurfum alltaf að vera mjög einbeitt, sérstaklega á svona dögum. Við erum með söngvarann í Kaleo sem er ótrúlegt,“ segir Jacqueline MacInnes Wood sem leikur Steffy Forrester í samtali við Dröfn. „Þetta er frekar skemmtilegt og eitthvað sem vatt upp á sig sem byrjaði samt í léttu gríni. Ég spurði fyrst hvort ég gæti verið vondur tvífari. Svo var ég að spila um daginn á Ítalíu og þar var hluti af leikarahópnum á tónleikum hjá Andrea Bocelli. Ég sat með þeim öllum á borði og þau voru voðalega æst að láta þetta verða að veruleika,“ segir Jökull Júlíusson sem leikur sjálfan sig í einum þætti. Katherine Kelly Lang sem fer með hlutverk Brooke Logan ræðir einnig við Dröfn og fjölmargir aðrir í leikarahópnum en innslagið má sjá hér að neðan. Ísland í dag Bíó og sjónvarp Kaleo Íslendingar erlendis Mest lesið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Lífið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Lífið Fleiri fréttir Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Gerði alla plötuna á tveimur árum í Gleðivík Sjá meira
„Ég er búinn að vera hérna frá fyrsta degi. Þetta er búið að vera búningsherbergið mitt í 37 ár,“ segir John McCook sem fer með hlutverk Eric Forrester. „Þetta er góður hópur, við vinum mikið og skemmtum okkur saman. En við þurfum alltaf að vera mjög einbeitt, sérstaklega á svona dögum. Við erum með söngvarann í Kaleo sem er ótrúlegt,“ segir Jacqueline MacInnes Wood sem leikur Steffy Forrester í samtali við Dröfn. „Þetta er frekar skemmtilegt og eitthvað sem vatt upp á sig sem byrjaði samt í léttu gríni. Ég spurði fyrst hvort ég gæti verið vondur tvífari. Svo var ég að spila um daginn á Ítalíu og þar var hluti af leikarahópnum á tónleikum hjá Andrea Bocelli. Ég sat með þeim öllum á borði og þau voru voðalega æst að láta þetta verða að veruleika,“ segir Jökull Júlíusson sem leikur sjálfan sig í einum þætti. Katherine Kelly Lang sem fer með hlutverk Brooke Logan ræðir einnig við Dröfn og fjölmargir aðrir í leikarahópnum en innslagið má sjá hér að neðan.
Ísland í dag Bíó og sjónvarp Kaleo Íslendingar erlendis Mest lesið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Lífið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Lífið Fleiri fréttir Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Gerði alla plötuna á tveimur árum í Gleðivík Sjá meira