Meðalaldur bænda er 66 ár - Tryggja þarf nýliðun Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. október 2024 20:05 Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, matvælaráðherra er hér með Trausta Hjálmarssyni, formanni Bændasamtakanna á fundinum á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er mikill kraftur í tengslum við allt í kringum íslenskan landbúnað“, segir formaður Bændasamtaka á Íslands á sama tíma og hann leggur áherslu á nýliðun í bændastéttinni en meðal aldur bænda er 66 ár í dag. Bændasamtök Íslands stóðu fyrir Degi landbúnaðarins í Hótel Selfoss í gær þar sem fjölmenni var komið sama til að hlusta á fróðleg erindi dagsins og hlusta á pallborðsumræður, sem fóru fram. Það var augljóst á deginum að það er mikill kraftur í bændum, engin væll, allt er upp á við. „Og það er mikill kraftur í tengslum og allt í kringum íslenskan landbúnað. Það er bara vegna þess að bændur eru hugrakkir, þeir eru duglegir og þeir eru ekki að fara að gera neitt annað en að framleiða mat og standa með sínum neytendum og íslenskri þjóð,” segir Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Þessari spurningu var reynt að svara á fundinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Maður heyrir að það er heilmikil stemming á meðal bænda, það er allt að gerast, ertu sammála því? „Já, já, bændur eru stemmingsfólk, hafa verið og eru og munu vera.” Trausti segir nauðsynlegt að lækka meðalaldur bænda, sem er 66 ár í dag. „Það er eitt af verkefnunum, það er að tryggja nýliðun, örva nýliðun og gera landbúnaðinn enn meira aðlaðandi og ganga hreint til verks í því að tryggja ættliðaskipti og nýliðun í landbúnaði og það þarf að gera það,” segir Trausti og bætir við. „Það er mikill áhugi á íslenskum landbúnaði hjá ungu fólki. Það þarf að skapa því tækifæri til að geta gripið boltann og komast inn í greinina”. Jón Bjarnason, sem var fundarstjóri dagsins og stóð sig vel í því hlutverki er hann er meðal annars oddviti Hrunamannahrepps.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Landbúnaður Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira
Bændasamtök Íslands stóðu fyrir Degi landbúnaðarins í Hótel Selfoss í gær þar sem fjölmenni var komið sama til að hlusta á fróðleg erindi dagsins og hlusta á pallborðsumræður, sem fóru fram. Það var augljóst á deginum að það er mikill kraftur í bændum, engin væll, allt er upp á við. „Og það er mikill kraftur í tengslum og allt í kringum íslenskan landbúnað. Það er bara vegna þess að bændur eru hugrakkir, þeir eru duglegir og þeir eru ekki að fara að gera neitt annað en að framleiða mat og standa með sínum neytendum og íslenskri þjóð,” segir Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Þessari spurningu var reynt að svara á fundinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Maður heyrir að það er heilmikil stemming á meðal bænda, það er allt að gerast, ertu sammála því? „Já, já, bændur eru stemmingsfólk, hafa verið og eru og munu vera.” Trausti segir nauðsynlegt að lækka meðalaldur bænda, sem er 66 ár í dag. „Það er eitt af verkefnunum, það er að tryggja nýliðun, örva nýliðun og gera landbúnaðinn enn meira aðlaðandi og ganga hreint til verks í því að tryggja ættliðaskipti og nýliðun í landbúnaði og það þarf að gera það,” segir Trausti og bætir við. „Það er mikill áhugi á íslenskum landbúnaði hjá ungu fólki. Það þarf að skapa því tækifæri til að geta gripið boltann og komast inn í greinina”. Jón Bjarnason, sem var fundarstjóri dagsins og stóð sig vel í því hlutverki er hann er meðal annars oddviti Hrunamannahrepps.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Landbúnaður Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira