Enska sambandið á að hafa rætt óformlega við Guardiola Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2024 20:15 Næsti landsliðsþjálfari Englands? Alex Pantling/Getty Images England á enn eftir að ráða nýjan þjálfara fyrir A-landslið karla í knattspyrnu. Lee Carsley hefur stýrt liðinu síðan Gareth Southgate ákvað að stíga til hliðar en Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, er efstur á blaði hjá sambandinu. Nú hefur The Times greint frá því að forráðamenn enska sambandsins hafi óformlega rætt við Guardiola um að taka við liðinu. Samningur hans við Man City gildir út tímabilið sem er nú í gangi og gæti hann því tekið við enska landsliðinu í kjölfarið. 🔺 EXCLUSIVE: Pep Guardiola has been sounded out about becoming England's next manager and is expected to decide on his future in the coming weeks.Read more 🔽— Times Sport (@TimesSport) October 14, 2024 Guardiola sjálfur segist ekki hafa tekið ákvörðun varðandi framtíð sína en það er orðrómur á kreiki að hann hafi þegar gefið sambandinu jákvætt svart. Spánverjinn neitar þó fyrir það á þessari stundu en segir allt geta gerst. Fari svo að sambandið ráði Guardiola yrði hann þriðji erlendi þjálfarinn til að sýra liðinu. Sven-Göran Eriksson heitinn stýrði Englandi frá 2001 til 2006 og Fabio Capello frá 2007 til 2012. Carsley, sem gerði U-21 árs landslið England að Evrópumeisturum, hefur ekki útilokað að taka við liðinu en hefur jafnframt sagt að það eigi skilið „heimsklassa“ þjálfara. Fótbolti Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Nú hefur The Times greint frá því að forráðamenn enska sambandsins hafi óformlega rætt við Guardiola um að taka við liðinu. Samningur hans við Man City gildir út tímabilið sem er nú í gangi og gæti hann því tekið við enska landsliðinu í kjölfarið. 🔺 EXCLUSIVE: Pep Guardiola has been sounded out about becoming England's next manager and is expected to decide on his future in the coming weeks.Read more 🔽— Times Sport (@TimesSport) October 14, 2024 Guardiola sjálfur segist ekki hafa tekið ákvörðun varðandi framtíð sína en það er orðrómur á kreiki að hann hafi þegar gefið sambandinu jákvætt svart. Spánverjinn neitar þó fyrir það á þessari stundu en segir allt geta gerst. Fari svo að sambandið ráði Guardiola yrði hann þriðji erlendi þjálfarinn til að sýra liðinu. Sven-Göran Eriksson heitinn stýrði Englandi frá 2001 til 2006 og Fabio Capello frá 2007 til 2012. Carsley, sem gerði U-21 árs landslið England að Evrópumeisturum, hefur ekki útilokað að taka við liðinu en hefur jafnframt sagt að það eigi skilið „heimsklassa“ þjálfara.
Fótbolti Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira