Snýr aftur eftir nærri þriggja ára fjarveru Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2024 23:03 Lonzo Ball er við það að snúa aftur á völlinn. Michael Reaves/Getty Images Lonzo Ball mun spila sinn fyrsta leik fyrir NBA-liðið Chicago Bulls síðan þann 14. janúar 2022 á miðvikudaginn kemur. Leikmaðurinn hefur verið að glíma við gríðarlega erfið meiðsli en virðist loks vera að ná sér. Hinn 26 ára gamli Lonzo var með mest spennandi nýliðum NBA-deildarinnar í körfubolta þegar Los Angeles Lakers fékk hann í sínar raðir sumarið 2017. Þar var hann í tvö ár áður en honum var skipt til New Orleans Pelicans svo Lakers gæti fengið Anthony Davis. Árið 2021 fór hann til Bulls en segja má að dvöl hans þar hafi verið allt annað en gleðiefni þar sem hann hefur verið að glíma við gríðarlega erfið meiðsli á hné. Nú hefur verið greint frá því að Lonzo muni taka þátt í æfingaleik liðsins gegn Minnesota Timberwolves á miðvikudaginn kemur. Verður það hans fyrsti leikur í nærri þrjú ár. Lonzo fór í aðgerð sem fól í sér að skipt var um brjósk í hné hans og virðist loks sjá fyrir endann á þessum langvarandi meiðslum. After missing two straight NBA seasons, Chicago’s Lonzo Ball is expected to make return to basketball on Wednesday vs. Minnesota, sources told ESPN. A major comeback from cartilage transplant surgery for Ball, who last played Jan. 14, 2022. pic.twitter.com/tuJCF4GYQW— Shams Charania (@ShamsCharania) October 14, 2024 Tímabilið í NBA-deildinni hefst þann 23. október næstkomandi. Ríkjandi meistarar Boston Celtics mæta þá New York Knicks. Síðar sömu nótt mætast Minnesota Timberwolves og Los Angeles Lakers. Körfubolti NBA Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Lonzo var með mest spennandi nýliðum NBA-deildarinnar í körfubolta þegar Los Angeles Lakers fékk hann í sínar raðir sumarið 2017. Þar var hann í tvö ár áður en honum var skipt til New Orleans Pelicans svo Lakers gæti fengið Anthony Davis. Árið 2021 fór hann til Bulls en segja má að dvöl hans þar hafi verið allt annað en gleðiefni þar sem hann hefur verið að glíma við gríðarlega erfið meiðsli á hné. Nú hefur verið greint frá því að Lonzo muni taka þátt í æfingaleik liðsins gegn Minnesota Timberwolves á miðvikudaginn kemur. Verður það hans fyrsti leikur í nærri þrjú ár. Lonzo fór í aðgerð sem fól í sér að skipt var um brjósk í hné hans og virðist loks sjá fyrir endann á þessum langvarandi meiðslum. After missing two straight NBA seasons, Chicago’s Lonzo Ball is expected to make return to basketball on Wednesday vs. Minnesota, sources told ESPN. A major comeback from cartilage transplant surgery for Ball, who last played Jan. 14, 2022. pic.twitter.com/tuJCF4GYQW— Shams Charania (@ShamsCharania) October 14, 2024 Tímabilið í NBA-deildinni hefst þann 23. október næstkomandi. Ríkjandi meistarar Boston Celtics mæta þá New York Knicks. Síðar sömu nótt mætast Minnesota Timberwolves og Los Angeles Lakers.
Körfubolti NBA Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Sjá meira