Vörn Keflavíkur gerir Pavel brjálaðan: „Konan mín þurfti að halda mér niðri“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2024 13:30 Pavel Ermolinskij ber alls konar tilfinningar til liðs Keflavíkur. stöð 2 sport Pavel Ermolinskij hrífst af liði Keflavíkur í Bónus deild karla. Keflvíkingar geta þó líka gert hann gráhærðan með tilburðum sínum í vörninni. Pavel ræddi um Keflavík í Bónus Körfuboltakvöldi. Keflavík tapaði fyrir Hetti, 120-115, í framlengdum leik í Bónus deildinni á fimmtudaginn. Varnarleikur Keflvíkinga var ekki upp á marga fiska í leiknum og Pavel var orðinn verulega pirraður á að horfa á hann. „Ég á í mjög flóknu sambandi við Keflvíkinga. Það er ekkert lið sem ég hef jafn mikinn áhuga á og Keflavík. Það er svo margt þarna sem ég held með, trúi og er kominn á stað að það sé málið,“ sagði Pavel í Bónus Körfuboltakvöldi á sunnudaginn. „En svo eru hlutir þarna. Ég var að horfa á þennan leik og konan mín þurfti að halda mér niðri svo ég myndi ekki kasta sjónvarpinu í vegginn. Við erum að tala um þá sem einhverja Íslandsmeistarakandítata og þá eru bara ákveðnir hlutir sem eru ekki í boði,“ sagði Pavel ennfremur undir myndbrotum af slæmum varnarleik Keflavíkur gegn Hetti. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld - Umræða um vörn Keflavíkur Pavel benti á að vörn Keflvíkinga hefði ekki verið slæm allan leikinn en þegar hún hafi verið slæm hafi hún vart verið boðleg. „Þeim til varnar voru þeir búnir að spila fínan varnarleik framan af leik en 4. leikhlutinn og framlengingin voru galið lélegt,“ sagði Pavel. „Það er mjög erfitt fyrir mig að sitja hérna núna og tala um Keflavík sem Íslandsmeistarakandítata og tala þá upp, sem mig langar að gera, þegar ég horfi upp á þetta.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bónus-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Rifjuðu upp tónlistarfortíð Helga Magg: „Ég skammast mín núll fyrir Sveitta“ Helgi Már Magnússon er vel þekktur fyrir afrek sín á körfuboltasviðinu. Færri vita þó um fortíð hans í tónlistarbransanum. Hún var rifjuð upp í Bónus Körfuboltakvöldi. 15. október 2024 11:31 Körfuboltakvöld: Tilþrif 2. umferðar Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. 14. október 2024 23:33 Pavel „ofboðslega hrifinn“ af nýju KR-ingunum Það er alltaf mikið happadrætti að velja sér erlenda leikmenn í köfuboltanum en KR-goðsögn er á því að þeir hafi fengið vinninginn í haust. 14. október 2024 12:02 Pavel um Tindstólsliðið: Þetta er risastórt fyrirtæki Helgi Már Magnússon og Pavel Ermolinskij ræddu byrjun Tindastólsmanna í Bónus deild karla í körfubolta í Bónus Körfuboltakvöldi í gær. 14. október 2024 09:02 Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Keflavík tapaði fyrir Hetti, 120-115, í framlengdum leik í Bónus deildinni á fimmtudaginn. Varnarleikur Keflvíkinga var ekki upp á marga fiska í leiknum og Pavel var orðinn verulega pirraður á að horfa á hann. „Ég á í mjög flóknu sambandi við Keflvíkinga. Það er ekkert lið sem ég hef jafn mikinn áhuga á og Keflavík. Það er svo margt þarna sem ég held með, trúi og er kominn á stað að það sé málið,“ sagði Pavel í Bónus Körfuboltakvöldi á sunnudaginn. „En svo eru hlutir þarna. Ég var að horfa á þennan leik og konan mín þurfti að halda mér niðri svo ég myndi ekki kasta sjónvarpinu í vegginn. Við erum að tala um þá sem einhverja Íslandsmeistarakandítata og þá eru bara ákveðnir hlutir sem eru ekki í boði,“ sagði Pavel ennfremur undir myndbrotum af slæmum varnarleik Keflavíkur gegn Hetti. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld - Umræða um vörn Keflavíkur Pavel benti á að vörn Keflvíkinga hefði ekki verið slæm allan leikinn en þegar hún hafi verið slæm hafi hún vart verið boðleg. „Þeim til varnar voru þeir búnir að spila fínan varnarleik framan af leik en 4. leikhlutinn og framlengingin voru galið lélegt,“ sagði Pavel. „Það er mjög erfitt fyrir mig að sitja hérna núna og tala um Keflavík sem Íslandsmeistarakandítata og tala þá upp, sem mig langar að gera, þegar ég horfi upp á þetta.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Rifjuðu upp tónlistarfortíð Helga Magg: „Ég skammast mín núll fyrir Sveitta“ Helgi Már Magnússon er vel þekktur fyrir afrek sín á körfuboltasviðinu. Færri vita þó um fortíð hans í tónlistarbransanum. Hún var rifjuð upp í Bónus Körfuboltakvöldi. 15. október 2024 11:31 Körfuboltakvöld: Tilþrif 2. umferðar Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. 14. október 2024 23:33 Pavel „ofboðslega hrifinn“ af nýju KR-ingunum Það er alltaf mikið happadrætti að velja sér erlenda leikmenn í köfuboltanum en KR-goðsögn er á því að þeir hafi fengið vinninginn í haust. 14. október 2024 12:02 Pavel um Tindstólsliðið: Þetta er risastórt fyrirtæki Helgi Már Magnússon og Pavel Ermolinskij ræddu byrjun Tindastólsmanna í Bónus deild karla í körfubolta í Bónus Körfuboltakvöldi í gær. 14. október 2024 09:02 Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Rifjuðu upp tónlistarfortíð Helga Magg: „Ég skammast mín núll fyrir Sveitta“ Helgi Már Magnússon er vel þekktur fyrir afrek sín á körfuboltasviðinu. Færri vita þó um fortíð hans í tónlistarbransanum. Hún var rifjuð upp í Bónus Körfuboltakvöldi. 15. október 2024 11:31
Körfuboltakvöld: Tilþrif 2. umferðar Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. 14. október 2024 23:33
Pavel „ofboðslega hrifinn“ af nýju KR-ingunum Það er alltaf mikið happadrætti að velja sér erlenda leikmenn í köfuboltanum en KR-goðsögn er á því að þeir hafi fengið vinninginn í haust. 14. október 2024 12:02
Pavel um Tindstólsliðið: Þetta er risastórt fyrirtæki Helgi Már Magnússon og Pavel Ermolinskij ræddu byrjun Tindastólsmanna í Bónus deild karla í körfubolta í Bónus Körfuboltakvöldi í gær. 14. október 2024 09:02
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti