Hugmyndir uppi um „úrvinnslumiðstöðvar“ utan Evrópusambandsins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. október 2024 06:23 Mörg ríki Evrópusambandsins hafa aukið eftirlit á landamærunum. epa/Teresa Suarez Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, hefur viðrað þá hugmynd að aðildarríkin horfi til þess að gera samninga um „úrvinnslumiðstöðvar“ fyrir hælisleitendur utan sambandsins. Leyen bendir í þessu sambandi á nýjan samning milli Ítalíu og Albaníu, um úrvinnslumiðstöðvar í Albaníu fyrir fullorðna karlmenn sem sækja um hæli á Ítalíu. Mennirnir verða fluttir í miðstöðvarnar þegar þeir hafa sótt um og dvelja þar á meðan umsóknir þeirra eru í úrvinnslu. Stöðvarnar verða reknar af Ítölum og verða skilgreindar ítölsk yfirráðarsvæði, líkt og sendiráð, en Albanir munu sinna öryggisgæslu. Edi Rama, forsætisráðherra Albaníu, hefur gefið til kynna að Albanir hafi takmarkaðan áhuga á að gera fleiri samninga af þessu tagi og vísað til sérstaks sambands Albaníu og Ítalíu. Þá fól samningurinn í sér að Ítalía myndi gera allt í sínu valdi til að tryggja að Albanía fengi inngöngu í Evrópusambandið. Samkomulagið er talið munu kosta Ítali 670 milljón evrur á fimm árum. Þrátt fyrir að hælisumsóknum hafi fækkað verulega síðustu ár virðast mörg aðildarríki Evrópusambandsins vilja ganga enn lengra í að takmarka fjöldann. Stjórnvöld í Póllandi hafa til að mynda lýst yfir vilja til að hætta að taka við hælisumsóknum þeirra sem koma til landsins frá Belarús og þá eru Finnar þegar hættir að taka við hælisumsóknum frá einstaklingum sem koma til landsins frá Rússlandi. Stjórnvöld í Belarús og Rússlandi hafa verið sökuð um að „vopnavæða“ hælisleitendur og beina þeim til ákveðinna ríkja til að valda þeim erfiðleikum. Hælisleitendur Flóttamenn Evrópusambandið Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira
Leyen bendir í þessu sambandi á nýjan samning milli Ítalíu og Albaníu, um úrvinnslumiðstöðvar í Albaníu fyrir fullorðna karlmenn sem sækja um hæli á Ítalíu. Mennirnir verða fluttir í miðstöðvarnar þegar þeir hafa sótt um og dvelja þar á meðan umsóknir þeirra eru í úrvinnslu. Stöðvarnar verða reknar af Ítölum og verða skilgreindar ítölsk yfirráðarsvæði, líkt og sendiráð, en Albanir munu sinna öryggisgæslu. Edi Rama, forsætisráðherra Albaníu, hefur gefið til kynna að Albanir hafi takmarkaðan áhuga á að gera fleiri samninga af þessu tagi og vísað til sérstaks sambands Albaníu og Ítalíu. Þá fól samningurinn í sér að Ítalía myndi gera allt í sínu valdi til að tryggja að Albanía fengi inngöngu í Evrópusambandið. Samkomulagið er talið munu kosta Ítali 670 milljón evrur á fimm árum. Þrátt fyrir að hælisumsóknum hafi fækkað verulega síðustu ár virðast mörg aðildarríki Evrópusambandsins vilja ganga enn lengra í að takmarka fjöldann. Stjórnvöld í Póllandi hafa til að mynda lýst yfir vilja til að hætta að taka við hælisumsóknum þeirra sem koma til landsins frá Belarús og þá eru Finnar þegar hættir að taka við hælisumsóknum frá einstaklingum sem koma til landsins frá Rússlandi. Stjórnvöld í Belarús og Rússlandi hafa verið sökuð um að „vopnavæða“ hælisleitendur og beina þeim til ákveðinna ríkja til að valda þeim erfiðleikum.
Hælisleitendur Flóttamenn Evrópusambandið Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira