Mætti strax í heimsókn til Rodgers Valur Páll Eiríksson skrifar 16. október 2024 11:28 Þeir Rodgers og Adams komu þáttastjórnendum á óvart. Adams kíkti við hjá leikstjórnandanum. Skjáskot/Twitter Aaron Rodgers, leikstjórnandi New York Jets í NFL-deildinni, virðist ánægður með nýjan liðsfélaga sinn Davante Adams. Þeir léku saman um árabil með Green Bay Packers og sameinast á ný eftir að Adams var skipt til Jets. Rodgers var fljótur að bjóða honum í heimsókn. Örfáar klukkustundir höfðu liðið frá því að tilkynnt af um skipti Adams frá Las Vegas Raiders til New York Jets þegar Rodgers var gestur í hlaðvarpi Pat McAfee í gegnum fjarfundarbúnað. Rodgers kom þáttastjórnendum á óvart þegar hann leit við í þáttinn. Þá var Adams kominn í heimsókn til Rodgers og leit við í þættinum við mikil fagnaðarlæti líkt og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. HOLY SHITGOOD TO SEE YOU @tae15adams #PMSLive https://t.co/iBDD2WwGJy pic.twitter.com/FWqwe1jsGF— Pat McAfee (@PatMcAfeeShow) October 15, 2024 Jets skiptu nýverið um þjálfara þegar Robert Saleh var sagt upp störfum en samkvæmt bandarískum miðlum hafði Rodgers töluvert um þá ákvörðun að segja. Hann á að hafa verið ósáttur við störf hans. Ljóst er að Rodgers leiðist ekki síður að endurnýja kynnin við útherjann Adams en þeir félagar léku stórvel saman með Green Bay Packers árin 2014 til 2021, þá sérstaklega seinni hlutann. Jets töpuðu fyrsta leik undir stjórn bráðabirgðastjórans Jeff Ulbrich. Sá tapaðist naumlega, 23-20, fyrir Buffalo Bills á heimavelli. Jets hefur unnið tvo leiki en tapað fjórum á leiktíðinni en stuðningsmenn liðsins vonast eflaust eftir því að það birti til með sameiningu Rodgers og Adams. Bills gerðu einnig stór skipti á markaðnum og náðu í útherjann Amari Cooper í gær frá Cleveland Browns sem mun að líkindum þreyta frumraun sína gegn Tennessee Titans á sunnudag. Fyrsti leikur Rodgers og Adams saman með Jets er gegn Pittsburgh Steelers klukkan hálf eitt aðfaranótt mánudags. NFL Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Sjá meira
Örfáar klukkustundir höfðu liðið frá því að tilkynnt af um skipti Adams frá Las Vegas Raiders til New York Jets þegar Rodgers var gestur í hlaðvarpi Pat McAfee í gegnum fjarfundarbúnað. Rodgers kom þáttastjórnendum á óvart þegar hann leit við í þáttinn. Þá var Adams kominn í heimsókn til Rodgers og leit við í þættinum við mikil fagnaðarlæti líkt og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. HOLY SHITGOOD TO SEE YOU @tae15adams #PMSLive https://t.co/iBDD2WwGJy pic.twitter.com/FWqwe1jsGF— Pat McAfee (@PatMcAfeeShow) October 15, 2024 Jets skiptu nýverið um þjálfara þegar Robert Saleh var sagt upp störfum en samkvæmt bandarískum miðlum hafði Rodgers töluvert um þá ákvörðun að segja. Hann á að hafa verið ósáttur við störf hans. Ljóst er að Rodgers leiðist ekki síður að endurnýja kynnin við útherjann Adams en þeir félagar léku stórvel saman með Green Bay Packers árin 2014 til 2021, þá sérstaklega seinni hlutann. Jets töpuðu fyrsta leik undir stjórn bráðabirgðastjórans Jeff Ulbrich. Sá tapaðist naumlega, 23-20, fyrir Buffalo Bills á heimavelli. Jets hefur unnið tvo leiki en tapað fjórum á leiktíðinni en stuðningsmenn liðsins vonast eflaust eftir því að það birti til með sameiningu Rodgers og Adams. Bills gerðu einnig stór skipti á markaðnum og náðu í útherjann Amari Cooper í gær frá Cleveland Browns sem mun að líkindum þreyta frumraun sína gegn Tennessee Titans á sunnudag. Fyrsti leikur Rodgers og Adams saman með Jets er gegn Pittsburgh Steelers klukkan hálf eitt aðfaranótt mánudags.
NFL Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Sjá meira