Myndasyrpa: Dómarinn í Crocs skóm þegar gamla grasið var kvatt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. október 2024 16:01 Fannar Helgi Rúnarsson gerir sitt besta til að stöðva Þorstein Halldórsson, þjálfara kvennalandsliðsins. vísir/vilhelm Starfsfólk KSÍ og gestir spiluðu síðasta leikinn á gamla grasinu á Laugardalsvelli í dag. Sem kunnugt er verður lagt nýtt blandað gras á Laugardalsvöllinn á næstunni en það mun gjörbreyta aðstöðunni á þjóðarleikvanginum. Íslenska karlalandsliðið tapaði 2-4 fyrir Tyrklandi í síðasta opinbera leiknum á gamla grasinu á mánudaginn. Síðasti leikurinn á því fór hins vegar fram í dag þegar starfsfólk KSÍ og ýmsir gestir léku listir sínar. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, leit við á Laugardalsvelli og tók myndirnar sem má sjá hér fyrir ofan og neðan. Sif Atladóttir átti ekki í vandræðum með að rifja upp gamla takta enda stutt síðan hún lagði skóna á hilluna.vísir/vilhelm Sif og Ragnheiður Elíasdóttir skemmtu sér vel.vísir/vilhelm Arnar Bill Gunnarsson, deildarstjóri fræðsludeildar KSÍ, í Copa Mundial.vísir/vilhelm Samskiptastjórinn Ómar Smárason þykir liðtækur í boltanum.vísir/vilhelm Sóley Guðmundsdóttir, leikmaður Stjörnunnar og starfsmaður samskiptasviðs KSÍ, mætti með barnið sitt.vísir/vilhelm Sumir á, sumir á, sumir á ... Crocs.vísir/vilhelm Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins, stóð á milli stanganna.vísir/vilhelm Pjetur Sigurðsson sá til þess að allt færi vel fram.vísir/vilhelm Ragnheiður og Kristbjörg Ingadóttir gantast.vísir/vilhelm Kristinn V. Jóhannsson, Kristófer Dagur Sigurðsson og Elías Bóasson á fullri ferð. Þeir tveir síðastnefndu eru þó þekktari fyrir tilþrif sín inni á handboltavellinum.vísir/vilhelm Gefð'ann! Katrín Ómarsdóttir biður um boltann.vísir/vilhelm Mótastjórinn Birkir Sveinsson var að sjálfsögðu fyrirliði bláa liðsins.vísir/vilhelm Yfirmaður knattspyrnumála, Jörundur Áki Sveinsson, rifjaði upp gamla þjálfaratakta og stýrði hvítum.vísir/vilhelm Dómarastjórinn Magnús Jónsson dæmdi leikinn, á crocs skónum sínum.vísir/vilhelm Ómar með augun á boltanum en lögfræðingurinn Haukur Hinriksson drífur sig aftur í vörn.vísir/vilhelm Gamla grasið á Laugardalsvelli heyrir brátt sögunni til.vísir/vilhelm Að sjálfsögðu var tekin hópmynd eftir leikinn.vísir/vilhelm Laugardalsvöllur KSÍ Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport „Holan var of djúp“ Körfubolti Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Körfubolti Fleiri fréttir „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Sjá meira
Sem kunnugt er verður lagt nýtt blandað gras á Laugardalsvöllinn á næstunni en það mun gjörbreyta aðstöðunni á þjóðarleikvanginum. Íslenska karlalandsliðið tapaði 2-4 fyrir Tyrklandi í síðasta opinbera leiknum á gamla grasinu á mánudaginn. Síðasti leikurinn á því fór hins vegar fram í dag þegar starfsfólk KSÍ og ýmsir gestir léku listir sínar. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, leit við á Laugardalsvelli og tók myndirnar sem má sjá hér fyrir ofan og neðan. Sif Atladóttir átti ekki í vandræðum með að rifja upp gamla takta enda stutt síðan hún lagði skóna á hilluna.vísir/vilhelm Sif og Ragnheiður Elíasdóttir skemmtu sér vel.vísir/vilhelm Arnar Bill Gunnarsson, deildarstjóri fræðsludeildar KSÍ, í Copa Mundial.vísir/vilhelm Samskiptastjórinn Ómar Smárason þykir liðtækur í boltanum.vísir/vilhelm Sóley Guðmundsdóttir, leikmaður Stjörnunnar og starfsmaður samskiptasviðs KSÍ, mætti með barnið sitt.vísir/vilhelm Sumir á, sumir á, sumir á ... Crocs.vísir/vilhelm Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins, stóð á milli stanganna.vísir/vilhelm Pjetur Sigurðsson sá til þess að allt færi vel fram.vísir/vilhelm Ragnheiður og Kristbjörg Ingadóttir gantast.vísir/vilhelm Kristinn V. Jóhannsson, Kristófer Dagur Sigurðsson og Elías Bóasson á fullri ferð. Þeir tveir síðastnefndu eru þó þekktari fyrir tilþrif sín inni á handboltavellinum.vísir/vilhelm Gefð'ann! Katrín Ómarsdóttir biður um boltann.vísir/vilhelm Mótastjórinn Birkir Sveinsson var að sjálfsögðu fyrirliði bláa liðsins.vísir/vilhelm Yfirmaður knattspyrnumála, Jörundur Áki Sveinsson, rifjaði upp gamla þjálfaratakta og stýrði hvítum.vísir/vilhelm Dómarastjórinn Magnús Jónsson dæmdi leikinn, á crocs skónum sínum.vísir/vilhelm Ómar með augun á boltanum en lögfræðingurinn Haukur Hinriksson drífur sig aftur í vörn.vísir/vilhelm Gamla grasið á Laugardalsvelli heyrir brátt sögunni til.vísir/vilhelm Að sjálfsögðu var tekin hópmynd eftir leikinn.vísir/vilhelm
Laugardalsvöllur KSÍ Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport „Holan var of djúp“ Körfubolti Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Körfubolti Fleiri fréttir „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Sjá meira