Myndir: Allt brjálað í Smáranum eftir höggið frá Kane Sindri Sverrisson skrifar 17. október 2024 22:20 Allt róaðist á endanum þó að útlit væri fyrir annað um tíma. vísir/Anton Það munaði minnstu að allt syði upp úr í Smáranum í Kópavogi í kvöld, í hálfleik leiks Grindavíkur og Hattar frá Egilsstöðum í Bónus-deild karla í körfubolta. Aðdragandi látanna er óljós, annar en sá að DeAndre Kane, leikmaður Grindavíkur, var Hattarmegin á vellinum í upphitun og vatt sér að Courvoisier McCauley. Einhver orðaskipti urðu áður en Kane sló í andlit McCauley. Leikmenn beggja liða þustu þá að og mikil læti urðu. Lætin urðu þegar dómarar leiksins voru inni í búningsklefa, og leikmenn að hita sig upp fyrir seinni hálfleikinn. Dómararnir mættu svo fljótt út á völl og áttu sinn þátt í að koma ró á menn svo að seinni hálfleikur gæti hafist. Grindvíkingar voru 23 stigum yfir í hálfleik og unnu öruggan sigur, 113-84. Salvador Guardia, aðstoðarþjálfari Hattar, var heitt í hamsi eftir að hafa séð hvað á gekk.vísir/Anton Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að DeAndre Kane kemur sér í vandræði á körfuboltavellinum.vísir/Anton Courvoisier McCauley var sá sem fékk högg frá DeAndre Kane.vísir/Anton Reynt var að stilla til friðar og það tókst á endanum.vísir/Anton Sigmundur Már Herbertsson dómari ræddi við þjálfara liðanna en lætin urðu þegar dómararnir voru inni í klefa.vísir/Anton DeAndre Kane virtist eiga upptökin að látunum.vísir/Anton Salvador Guardia, aðstoðarþjálfari Hattar, var nóg boðið yfir því hvernig DeAndre Kane lét.vísir/Anton Bónus-deild karla UMF Grindavík Höttur Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Höttur 113-84 | Grindavík enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Grindavík vann stórsigur er liðið tók á móti Hetti í þriðju umferð Bónus deildar karla. Lokatölur 113-84 í Smáranum. Liðin höfðu bæði unnið fyrstu tvo leiki tímabilsins. 17. október 2024 19:31 Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Aðdragandi látanna er óljós, annar en sá að DeAndre Kane, leikmaður Grindavíkur, var Hattarmegin á vellinum í upphitun og vatt sér að Courvoisier McCauley. Einhver orðaskipti urðu áður en Kane sló í andlit McCauley. Leikmenn beggja liða þustu þá að og mikil læti urðu. Lætin urðu þegar dómarar leiksins voru inni í búningsklefa, og leikmenn að hita sig upp fyrir seinni hálfleikinn. Dómararnir mættu svo fljótt út á völl og áttu sinn þátt í að koma ró á menn svo að seinni hálfleikur gæti hafist. Grindvíkingar voru 23 stigum yfir í hálfleik og unnu öruggan sigur, 113-84. Salvador Guardia, aðstoðarþjálfari Hattar, var heitt í hamsi eftir að hafa séð hvað á gekk.vísir/Anton Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að DeAndre Kane kemur sér í vandræði á körfuboltavellinum.vísir/Anton Courvoisier McCauley var sá sem fékk högg frá DeAndre Kane.vísir/Anton Reynt var að stilla til friðar og það tókst á endanum.vísir/Anton Sigmundur Már Herbertsson dómari ræddi við þjálfara liðanna en lætin urðu þegar dómararnir voru inni í klefa.vísir/Anton DeAndre Kane virtist eiga upptökin að látunum.vísir/Anton Salvador Guardia, aðstoðarþjálfari Hattar, var nóg boðið yfir því hvernig DeAndre Kane lét.vísir/Anton
Bónus-deild karla UMF Grindavík Höttur Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Höttur 113-84 | Grindavík enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Grindavík vann stórsigur er liðið tók á móti Hetti í þriðju umferð Bónus deildar karla. Lokatölur 113-84 í Smáranum. Liðin höfðu bæði unnið fyrstu tvo leiki tímabilsins. 17. október 2024 19:31 Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Höttur 113-84 | Grindavík enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Grindavík vann stórsigur er liðið tók á móti Hetti í þriðju umferð Bónus deildar karla. Lokatölur 113-84 í Smáranum. Liðin höfðu bæði unnið fyrstu tvo leiki tímabilsins. 17. október 2024 19:31