Messi: Hamingjan skiptir mig meira máli en að spila á HM 2026 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2024 09:01 Lionel Messi fagnar marki í síðasta landsleik á móti Bólvíu en þetta var eitt af þremur mörkum hans í leiknum. Getty/Federico Peretti Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi segist einblína á það að vera hamingjusamur og heilsuhraustur á þessum tímapunkti á ferlinum frekar en að velta sér upp úr því hvort hann verði með á HM í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó sumarið 2026. Messi er 37 ára gamall og er ekki búinn að loka á það að spila á HM eftir tæp tvö ár. Blaðamenn nota hvert tækifæri til að forvitnast um framtíðarplön hans en hann gæti þar orðið sá fyrsti til að spila á sex heimsmeistaramótum. Argentína varð heimsmeistari í Katar 2022 og það var svo gaman hjá Messi að hann hætti við að hætta í landsliðinu. Hann hefur skorað sjö mörk í tólf landsleikjum sínum síðan þá og var með þrennu og tvær stoðsendingar í síðasta leik á móti Bólivíu. Messi fékk í gær goðsagnarverðlaun frá spænska stórblaðinu Marca og svaraði um leið nokkrum spurningum um framtíðarsýn sína. „Við verðum bara að sjá til þegar þar að kemur,“ sagði Messi aðspurður um HM. „Ég vil ekki horfa of langt fram í tímann heldur vil ég frekar njóta hvers dags fyrir sig. Ég vonast til að gera spilað áfram á þessu stigi, að mér líði vel og að ég sé hamingjusamur,“ sagði Messi. „Ég er ánægðastur þegar ég fæ að gera það sem ég elska. Það skiptir mig meira mál en að spila á 2026 mótinu. Ég hef því ekki sett mér það markmið að vera með á næstu heimsmeistarakeppni. Ég vil taka hvern dag fyrir sig og njóta lífsins,“ sagði Messi. HM 2026 í fótbolta Bandaríski fótboltinn Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Sjá meira
Messi er 37 ára gamall og er ekki búinn að loka á það að spila á HM eftir tæp tvö ár. Blaðamenn nota hvert tækifæri til að forvitnast um framtíðarplön hans en hann gæti þar orðið sá fyrsti til að spila á sex heimsmeistaramótum. Argentína varð heimsmeistari í Katar 2022 og það var svo gaman hjá Messi að hann hætti við að hætta í landsliðinu. Hann hefur skorað sjö mörk í tólf landsleikjum sínum síðan þá og var með þrennu og tvær stoðsendingar í síðasta leik á móti Bólivíu. Messi fékk í gær goðsagnarverðlaun frá spænska stórblaðinu Marca og svaraði um leið nokkrum spurningum um framtíðarsýn sína. „Við verðum bara að sjá til þegar þar að kemur,“ sagði Messi aðspurður um HM. „Ég vil ekki horfa of langt fram í tímann heldur vil ég frekar njóta hvers dags fyrir sig. Ég vonast til að gera spilað áfram á þessu stigi, að mér líði vel og að ég sé hamingjusamur,“ sagði Messi. „Ég er ánægðastur þegar ég fæ að gera það sem ég elska. Það skiptir mig meira mál en að spila á 2026 mótinu. Ég hef því ekki sett mér það markmið að vera með á næstu heimsmeistarakeppni. Ég vil taka hvern dag fyrir sig og njóta lífsins,“ sagði Messi.
HM 2026 í fótbolta Bandaríski fótboltinn Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Sjá meira