Lawrence ólétt í annað sinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 21. október 2024 00:00 Jennifer Lawrence á von á öðru barni sínu. Fyrir á hún Cy litla. Getty Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence hefur tilkynnt að hún sé ólétt af sínu öðru barni. Vegfarendur sáu til stjörnunnar í Los Angeles í vikunni og virtist hún þá vera með sýnilega óléttubumbu. Talsmaður Lawrence staðfesti síðar við Vogue að hún væri þunguð. Engar frekari upplýsingar liggja fyrir um óléttuna. Fyrir á Lawrence hinn tveggja ára Cy með eiginmanni sinnum, gallerý-eigandanum Cooke Maroney. Þau hafa verið gift frá árinu 2019. Segir móðurhlutverkið hafa breytt sér Lawrence hefur áður opnað sig um móðurhlutverkið og segir hún að það sé ógnvekjandi að tala um það. Sjálfri hafi henni liðið eins og líf hennar hafi byrjað upp á nýtt daginn sem hún eignaðist son sinn. Lawrence hefur einnig leikið móður í myndinni mother! þar sem hún þarf að takast á við óvænta gesti á heimili sínu. Hollywood Barnalán Bíó og sjónvarp Tímamót Bandaríkin Tengdar fréttir Jennifer Lawrence trúlofuð Óskarsverðlaunaleikkonan Jennifer Lawrence og Cooke Maroney eru trúlofuð en þetta hefur hún sjálf staðfest í fjölmiðlum ytra. 6. febrúar 2019 12:30 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
Vegfarendur sáu til stjörnunnar í Los Angeles í vikunni og virtist hún þá vera með sýnilega óléttubumbu. Talsmaður Lawrence staðfesti síðar við Vogue að hún væri þunguð. Engar frekari upplýsingar liggja fyrir um óléttuna. Fyrir á Lawrence hinn tveggja ára Cy með eiginmanni sinnum, gallerý-eigandanum Cooke Maroney. Þau hafa verið gift frá árinu 2019. Segir móðurhlutverkið hafa breytt sér Lawrence hefur áður opnað sig um móðurhlutverkið og segir hún að það sé ógnvekjandi að tala um það. Sjálfri hafi henni liðið eins og líf hennar hafi byrjað upp á nýtt daginn sem hún eignaðist son sinn. Lawrence hefur einnig leikið móður í myndinni mother! þar sem hún þarf að takast á við óvænta gesti á heimili sínu.
Hollywood Barnalán Bíó og sjónvarp Tímamót Bandaríkin Tengdar fréttir Jennifer Lawrence trúlofuð Óskarsverðlaunaleikkonan Jennifer Lawrence og Cooke Maroney eru trúlofuð en þetta hefur hún sjálf staðfest í fjölmiðlum ytra. 6. febrúar 2019 12:30 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
Jennifer Lawrence trúlofuð Óskarsverðlaunaleikkonan Jennifer Lawrence og Cooke Maroney eru trúlofuð en þetta hefur hún sjálf staðfest í fjölmiðlum ytra. 6. febrúar 2019 12:30