Ákærð fyrir að draga barn af leikvelli og upp tröppur Jón Þór Stefánsson skrifar 23. október 2024 07:02 Fram kemur í ákæru að drengurinn hafi verið dreginn af leikvelli. Myndin er úr safni. Vísir/Rakel Kona hefur verið ákærð fyrir ólögmæta nauðung og barnaverndarlagabrot fyrir að veitast með ofbeldi gagnvart dreng í Reykjavík þann 30. maí 2020. Fréttastofa hefur ákæru undir höndum, en ekki liggur fyrir hversu gamall drengurinn var þegar atvik málsins áttu sér stað, eða hvort eða hvernig konan og drengurinn tengist. Konunni er gefið að sök að grípa fast um hönd drengsins og neyða hann með því að draga hann frá leikvelli og upp tröppur sem lágu að heimili konunnar. Fram kemur að þar hafi drengnum tekist að slíta sig lausan og hlaupa niður tröppurnar, en konan hafi elt hann og náð honum aftur, gripið í hann og ýtt honum upp að vegg og haldið honum þar en sleppt honum þegar hún varð þess vör að tveir einstaklingar komu þar að. Fyrir vikið hlaut drengurinn skrámur víðs vegar um líkamann. Í ákæru segir að konan hafi með þess sýnt drengnum yfirgang og ruddalegt athæfi auk ógnandi og vanvirðandi framkomu. Þess er krafist fyrir hönd foreldra drengsins að konan greiði þeim 500 þúsund krónur vegna málsins. Það er héraðssaksóknari sem höfðar málið, en hann krefst þess að konan verði dæmd til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Dómsmál Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Sjá meira
Fréttastofa hefur ákæru undir höndum, en ekki liggur fyrir hversu gamall drengurinn var þegar atvik málsins áttu sér stað, eða hvort eða hvernig konan og drengurinn tengist. Konunni er gefið að sök að grípa fast um hönd drengsins og neyða hann með því að draga hann frá leikvelli og upp tröppur sem lágu að heimili konunnar. Fram kemur að þar hafi drengnum tekist að slíta sig lausan og hlaupa niður tröppurnar, en konan hafi elt hann og náð honum aftur, gripið í hann og ýtt honum upp að vegg og haldið honum þar en sleppt honum þegar hún varð þess vör að tveir einstaklingar komu þar að. Fyrir vikið hlaut drengurinn skrámur víðs vegar um líkamann. Í ákæru segir að konan hafi með þess sýnt drengnum yfirgang og ruddalegt athæfi auk ógnandi og vanvirðandi framkomu. Þess er krafist fyrir hönd foreldra drengsins að konan greiði þeim 500 þúsund krónur vegna málsins. Það er héraðssaksóknari sem höfðar málið, en hann krefst þess að konan verði dæmd til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.
Dómsmál Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Sjá meira