Upp um eitt sæti á heimslistanum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. október 2024 14:15 Ísland Tyrkland. Landsleikur haust 2024 fótbolti KSÍ. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í dag. Ísland er nú í 70. sæti listans. Ísland fékk eitt stig út úr leikjunum tveimur Wales og Tyrklandi í B-deild Þjóðadeildarinnar fyrr í þessum mánuði. Það skilaði Íslendingum samt upp um eitt sæti á styrkleikalistanum en þeir eru nú í 70. sætinu. Norður-Makedóníumenn eru í 69. sæti og Norður-Írar í því 71. Svartfellingar, sem eru með Íslendingum í riðli í Þjóðadeildinni, eru í 75. sæti listans. Tyrkir eru í 26. sætinu og Walesverjar í því 29. Heimsmeistarar Argentínu eru áfram á toppi listans en engin breyting varð á sex efstu liðum hans. Frakkland er í 2. sæti, Evrópumeistarar Spánar í því þriðja, England í 4. sætinu, svo Brasilía og Belgía. Hástökkvarar listans að þessu sinni eru Kómorur sem fóru upp um tíu sæti. Túnis datt hins vegar niður um flest sæti, eða ellefu. Danmörk er efsta Norðurlandaþjóðin á listanum, í 21. sæti. Svíþjóð er í 28. sæti, Noregur 48. sætinu, Finnland í 66. sæti og Færeyjar í því 138. Ísland hefur hæst komist í 18. sæti styrkleikalistans, í febrúar 2018. Íslendingar hafa aftur á móti aldrei verið jafn neðarlega og þegar þeir voru í 131. sætinu í apríl fyrir tólf árum. Styrkleikalisti FIFA Argentína Frakkland Spánn England Brasilía Belgía Portúgal Holland Ítalía Kólumbía Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Tottenham henti Man City úr keppni Enski boltinn Raygun skorar á fjandmenn sína í danskeppni Sport Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Handbolti Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Enski boltinn Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Enski boltinn Súperstjarnan braut reglur með því að lýsa yfir stuðningi við Trump í beinni Sport Lítur út fyrir að United þurfti að bíða eftir Amorim Enski boltinn Martínez markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu Inter Fótbolti Fleiri fréttir Alexander endurnýjar kynnin við Óskar „Gaman að fá að vera partur af stóru skrefi í íslenskri fótboltasögu“ Lítur út fyrir að United þurfti að bíða eftir Amorim Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Tottenham henti Man City úr keppni Martínez markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu Inter Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ronaldo brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma og Al Nassr féll úr leik UEFA dælir 150 milljörðum í eflingu fótbolta kvenna „Fótboltinn er fyrir alla en ekki bara fyrir Real Madrid“ Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Fresta leikjum vegna hamfaraflóða á Spáni Ten Hag vildi fá Welbeck til United Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Snoop Dogg vill eignast hlut í Celtic Scholes segir að Amorim minni sig á Ten Hag Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Eins og að halda Óskarsverðlaunin með enga konu í salnum Mourinho var bara að segja brandara Stelpurnar okkar hita upp fyrir EM með leik á Spáni við Dani Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Tónlistarkonan Olivia Rodrigo fékk að heyra það út af kjöri Rodri Neymar kaupir glæsivillu í Miami á þrjá og hálfan milljarð Hefur ekki tekið ákvörðun um að taka við Man. Utd Sjá meira
Ísland fékk eitt stig út úr leikjunum tveimur Wales og Tyrklandi í B-deild Þjóðadeildarinnar fyrr í þessum mánuði. Það skilaði Íslendingum samt upp um eitt sæti á styrkleikalistanum en þeir eru nú í 70. sætinu. Norður-Makedóníumenn eru í 69. sæti og Norður-Írar í því 71. Svartfellingar, sem eru með Íslendingum í riðli í Þjóðadeildinni, eru í 75. sæti listans. Tyrkir eru í 26. sætinu og Walesverjar í því 29. Heimsmeistarar Argentínu eru áfram á toppi listans en engin breyting varð á sex efstu liðum hans. Frakkland er í 2. sæti, Evrópumeistarar Spánar í því þriðja, England í 4. sætinu, svo Brasilía og Belgía. Hástökkvarar listans að þessu sinni eru Kómorur sem fóru upp um tíu sæti. Túnis datt hins vegar niður um flest sæti, eða ellefu. Danmörk er efsta Norðurlandaþjóðin á listanum, í 21. sæti. Svíþjóð er í 28. sæti, Noregur 48. sætinu, Finnland í 66. sæti og Færeyjar í því 138. Ísland hefur hæst komist í 18. sæti styrkleikalistans, í febrúar 2018. Íslendingar hafa aftur á móti aldrei verið jafn neðarlega og þegar þeir voru í 131. sætinu í apríl fyrir tólf árum. Styrkleikalisti FIFA Argentína Frakkland Spánn England Brasilía Belgía Portúgal Holland Ítalía Kólumbía
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Tottenham henti Man City úr keppni Enski boltinn Raygun skorar á fjandmenn sína í danskeppni Sport Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Handbolti Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Enski boltinn Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Enski boltinn Súperstjarnan braut reglur með því að lýsa yfir stuðningi við Trump í beinni Sport Lítur út fyrir að United þurfti að bíða eftir Amorim Enski boltinn Martínez markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu Inter Fótbolti Fleiri fréttir Alexander endurnýjar kynnin við Óskar „Gaman að fá að vera partur af stóru skrefi í íslenskri fótboltasögu“ Lítur út fyrir að United þurfti að bíða eftir Amorim Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Tottenham henti Man City úr keppni Martínez markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu Inter Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ronaldo brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma og Al Nassr féll úr leik UEFA dælir 150 milljörðum í eflingu fótbolta kvenna „Fótboltinn er fyrir alla en ekki bara fyrir Real Madrid“ Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Fresta leikjum vegna hamfaraflóða á Spáni Ten Hag vildi fá Welbeck til United Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Snoop Dogg vill eignast hlut í Celtic Scholes segir að Amorim minni sig á Ten Hag Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Eins og að halda Óskarsverðlaunin með enga konu í salnum Mourinho var bara að segja brandara Stelpurnar okkar hita upp fyrir EM með leik á Spáni við Dani Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Tónlistarkonan Olivia Rodrigo fékk að heyra það út af kjöri Rodri Neymar kaupir glæsivillu í Miami á þrjá og hálfan milljarð Hefur ekki tekið ákvörðun um að taka við Man. Utd Sjá meira