Listi Samfylkingarinnar í Reykjavík suður staðfestur Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 11:47 Jóhann Páll og Ragna Sigurðardóttir leiða í Reykjavík suður. Vísir Framboðslistar Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember 2024 voru samþykktir á allsherjarfundi Samfylkingarfélaganna í Reykjavík í félagsheimili Þróttar í Laugardal í dag. Jóhann Páll leiðir í Reykjavíkurkjördæmi suður og Kristrún Frostadóttir í Reykjavíkurkjördæmi norður. „Í Reykjavíkurkjördæmi suður er Jóhann Páll Jóhannsson í forystusæti listans. Ragna Sigurðardóttir læknir er í öðru sæti. Í þriðja sæti er Kristján Þórður Snæbjörnsson formaður Rafiðnaðarsambandsins og fjórða sætið skipar Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins. Heiðurssætið skipar Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.“ Jóhann Páll segir að Samfylkingin sé með plan og nýjan verkstjóra. „Það sem við höfum fram yfir marga flokka er að við erum með plan. Við erum með plan í heilbrigðismálum, við erum með plan um það hvernig við ætlum að byggja upp innviði og auka verðmætasköpun á Íslandi, og við erum með plan um það hvernig við ætlum að berja niður verðbólguna og vextina og koma stjórn á húsnæðismarkaðinn...“ segir Jóhann Páll. Framboðslistinn í heild sinni: Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Ragna Sigurðardóttir, læknir Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins Vilborg Kristín Oddsdóttir, félagsráðgjafi Birgir Þórarinsson, tónlistamaður Auður Alfa Ólafsdóttir, Sérfræðingur hjá ASÍ Thomasz Pawel Chrapek, tölvunarverkfræðingur Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu Áslaug Ýr Hjartardóttir, ritlistarnemi Halldór Jóhann Sigfússon, handknattleiksþjálfari Anna Sigrún Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur Arnór Benónýsson, leiðbeinandi Birgitta Ásbjörnsdóttir, háskólanemi Konráð Gylfason, framkvæmdastjóri rekstrar Sjúkrahússins á Akureyri Anna Margrét Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Evris Þorkell Heiðarsson, líffræðingur og tónlistarmaður Agla Arnars Katrínardóttir, stærðfræðinemi Ásgeir Beinteinsson, fyrr. skólastjóri Aðalheiður Frantzdóttir, ellilífeyrisþegi Mörður Árnason, fyrrv. alþingismaður Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrv. forsætisráðherra Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Samfylkingin Reykjavíkurkjördæmi suður Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
„Í Reykjavíkurkjördæmi suður er Jóhann Páll Jóhannsson í forystusæti listans. Ragna Sigurðardóttir læknir er í öðru sæti. Í þriðja sæti er Kristján Þórður Snæbjörnsson formaður Rafiðnaðarsambandsins og fjórða sætið skipar Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins. Heiðurssætið skipar Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.“ Jóhann Páll segir að Samfylkingin sé með plan og nýjan verkstjóra. „Það sem við höfum fram yfir marga flokka er að við erum með plan. Við erum með plan í heilbrigðismálum, við erum með plan um það hvernig við ætlum að byggja upp innviði og auka verðmætasköpun á Íslandi, og við erum með plan um það hvernig við ætlum að berja niður verðbólguna og vextina og koma stjórn á húsnæðismarkaðinn...“ segir Jóhann Páll. Framboðslistinn í heild sinni: Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Ragna Sigurðardóttir, læknir Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins Vilborg Kristín Oddsdóttir, félagsráðgjafi Birgir Þórarinsson, tónlistamaður Auður Alfa Ólafsdóttir, Sérfræðingur hjá ASÍ Thomasz Pawel Chrapek, tölvunarverkfræðingur Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu Áslaug Ýr Hjartardóttir, ritlistarnemi Halldór Jóhann Sigfússon, handknattleiksþjálfari Anna Sigrún Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur Arnór Benónýsson, leiðbeinandi Birgitta Ásbjörnsdóttir, háskólanemi Konráð Gylfason, framkvæmdastjóri rekstrar Sjúkrahússins á Akureyri Anna Margrét Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Evris Þorkell Heiðarsson, líffræðingur og tónlistarmaður Agla Arnars Katrínardóttir, stærðfræðinemi Ásgeir Beinteinsson, fyrr. skólastjóri Aðalheiður Frantzdóttir, ellilífeyrisþegi Mörður Árnason, fyrrv. alþingismaður Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrv. forsætisráðherra
Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Samfylkingin Reykjavíkurkjördæmi suður Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira