Willum leiðir Framsókn í Suðvesturkjördæmi Samúel Karl Ólason skrifar 26. október 2024 12:01 Willum, Ágúst og Vala. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, mun leiða lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi. Kjördæmissamband Framsóknar í kjördæminu hefur samþykkt framboðslistann. Í öðru sæti er Ágúst Bjarni Garðarsson, þingmaður, og í því þriðja er Vala Garðarsdóttir, fornleifafræðingur. „Ég er í senn auðmjúkur og þakklátur fyrir það traust sem mér er sýnt og er fullur tilhlökkunar fyrir baráttunni fram undan með þessum öfluga hópi fólks sem skipar lista Framsóknar í kjördæminu.“ segir Willum Þór Þórsson oddviti listans í tilkynningu. Listinn í heild sinni: 1. Willum Þór Þórsson, Kópavogi, ráðherra. 2. Ágúst Bjarni Garðarsson, Hafnarfirði, þingmaður. 3. Vala Garðarsdóttir , Mosfellsbæ, fornleifafræðingur. 4. Margrét Vala Marteinsdóttir, Hafnarfirði, forstöðumaður og bæjarfulltrúi. 5. Heiðdís Geirsdóttir, Kópavogi, félagsfræðingur. 6. Svandís Dóra Einarsdóttir, Kópavogi, leikkona. 7. Einar Þór Einarsson, Garðabæ, framkvæmdastjóri. 8. Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir, Garðabæ, verkefnastjóri. 9. Sigrún Sunna Skúladóttir, Kópavogi, lektor við hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild og form. Beinverndar. 10. Kjartan Helgi Ólafsson, Mosfellsbæ, meistaranemi. 11. Eyrún Erla Gestsdóttir, Kópavogi, skíðakona og nemi. 12. Hjördís Guðný Guðmundsdóttir, Garðabæ, kennari og form. Kvenna í Framsókn. 13. Urður Björg Gísladóttir, Garðabæ, löggiltur heyrnarfræðingur. 14. Árni Rúnar Árnason, Hafnarfirði Tækjavörður. 15. Bergrún Ósk Ólafsdóttir, Kópavogi, verkefnastjóri. 16. Guðmundur Einarsson, Seltjarnarnesi, fyrrv. forstjóri og eftirlaunaþegi. 17. Björg Baldursdóttir, Kópavogi, skólastjóri og bæjarfulltrúi. 18. Einar Sveinbjörnsson, Garðabæ, veðurfræðingur. 19. Valdimar Sigurjónsson, Hafnarfirði, framkvæmdastjóri. 20. Kristján Guðmundsson, Kópavogi, læknir. 21. Linda Hrönn Þórisdóttir, Hafnarfirði, kennari. 22. Gunnar Sær Ragnarsson, Kópavogi, lögfræðingur. 23. Halla Karen Kristjánsdóttir, Mosfellsbæ, íþróttakennari og bæjarfulltrúi. 24. Sigurjón Örn Þórsson, Kópavogi, framkvæmdastjóri. 25. Valdimar Víðisson, Hafnarfirði, skólastjóri og bæjarfulltrúi. 26. Baldur Þór Baldvinsson Kópavogi, eftirlaunaþegi. 27. Eygló Þóra Harðardóttir, Mosfellsbæ, verkefnastjóri og fyrrv. ráðherra. 28. Úlfar Ármannsson. Garðabæ, framkvæmdastjóri. Framsóknarflokkurinn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Í öðru sæti er Ágúst Bjarni Garðarsson, þingmaður, og í því þriðja er Vala Garðarsdóttir, fornleifafræðingur. „Ég er í senn auðmjúkur og þakklátur fyrir það traust sem mér er sýnt og er fullur tilhlökkunar fyrir baráttunni fram undan með þessum öfluga hópi fólks sem skipar lista Framsóknar í kjördæminu.“ segir Willum Þór Þórsson oddviti listans í tilkynningu. Listinn í heild sinni: 1. Willum Þór Þórsson, Kópavogi, ráðherra. 2. Ágúst Bjarni Garðarsson, Hafnarfirði, þingmaður. 3. Vala Garðarsdóttir , Mosfellsbæ, fornleifafræðingur. 4. Margrét Vala Marteinsdóttir, Hafnarfirði, forstöðumaður og bæjarfulltrúi. 5. Heiðdís Geirsdóttir, Kópavogi, félagsfræðingur. 6. Svandís Dóra Einarsdóttir, Kópavogi, leikkona. 7. Einar Þór Einarsson, Garðabæ, framkvæmdastjóri. 8. Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir, Garðabæ, verkefnastjóri. 9. Sigrún Sunna Skúladóttir, Kópavogi, lektor við hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild og form. Beinverndar. 10. Kjartan Helgi Ólafsson, Mosfellsbæ, meistaranemi. 11. Eyrún Erla Gestsdóttir, Kópavogi, skíðakona og nemi. 12. Hjördís Guðný Guðmundsdóttir, Garðabæ, kennari og form. Kvenna í Framsókn. 13. Urður Björg Gísladóttir, Garðabæ, löggiltur heyrnarfræðingur. 14. Árni Rúnar Árnason, Hafnarfirði Tækjavörður. 15. Bergrún Ósk Ólafsdóttir, Kópavogi, verkefnastjóri. 16. Guðmundur Einarsson, Seltjarnarnesi, fyrrv. forstjóri og eftirlaunaþegi. 17. Björg Baldursdóttir, Kópavogi, skólastjóri og bæjarfulltrúi. 18. Einar Sveinbjörnsson, Garðabæ, veðurfræðingur. 19. Valdimar Sigurjónsson, Hafnarfirði, framkvæmdastjóri. 20. Kristján Guðmundsson, Kópavogi, læknir. 21. Linda Hrönn Þórisdóttir, Hafnarfirði, kennari. 22. Gunnar Sær Ragnarsson, Kópavogi, lögfræðingur. 23. Halla Karen Kristjánsdóttir, Mosfellsbæ, íþróttakennari og bæjarfulltrúi. 24. Sigurjón Örn Þórsson, Kópavogi, framkvæmdastjóri. 25. Valdimar Víðisson, Hafnarfirði, skólastjóri og bæjarfulltrúi. 26. Baldur Þór Baldvinsson Kópavogi, eftirlaunaþegi. 27. Eygló Þóra Harðardóttir, Mosfellsbæ, verkefnastjóri og fyrrv. ráðherra. 28. Úlfar Ármannsson. Garðabæ, framkvæmdastjóri.
Framsóknarflokkurinn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira