Bonmatí best í heimi annað árið í röð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2024 21:29 Bonmatí hefur spilað frábærlega undanfarin misseri. Manu Reino/Getty Images Aitana Bonmatí, miðjumaður Spánar og Barcelona, hlaut í kvöld Gullboltann í kvennaflokki annað árið í röð. Hún er „ver“ því titil sinn sem besta knattspyrnukona heims og fetar í fótspor liðsfélaga síns Alexiu Putellas sem vann Gullboltann 2021 og 2022. Aitana, again... it's yours! 🤩#ballondor pic.twitter.com/FEVdBghvhm— Ballon d'Or (@ballondor) October 28, 2024 Hin 26 ára gamla Bonmatí er algjör prímusmótor hjá bæði Barcelona og Spáni. Með félagsliði vann hún þrennuna á síðustu leiktíð og er liðið líklegt til að gera slíkt hið sama á þessari leiktíð enda unnið fyrstu sjö deildarleiki sína. 𝗔(𝖨𝖨)𝗧𝗔𝗡𝗔. 🌟🌟 pic.twitter.com/tOcc3bId18— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) October 28, 2024 Þetta er fjórða árið í röð sem spænskur miðjumaður sem leikur með Barcelona hlýtur verðlaunin en þau voru fyrst veitt árið 2018. Ekki nóg með það heldur voru efstu þrjár í kjöri ársins allar leikmenn Barcelona. Í 2. sæti var hin norska Caroline Graham Hansen og í 3. sæti var hin spænska Salma Paralluelo. Women's Ballon d'Or! A @FCBfemeni business! 💙❤️#ballondor pic.twitter.com/OsckPMCZoh— Ballon d'Or (@ballondor) October 28, 2024 Fótbolti Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Tottenham henti Man City úr keppni Enski boltinn Raygun skorar á fjandmenn sína í danskeppni Sport Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Handbolti Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Enski boltinn Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Enski boltinn Súperstjarnan braut reglur með því að lýsa yfir stuðningi við Trump í beinni Sport Lítur út fyrir að United þurfti að bíða eftir Amorim Enski boltinn Martínez markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu Inter Fótbolti Fleiri fréttir Alexander endurnýjar kynnin við Óskar „Gaman að fá að vera partur af stóru skrefi í íslenskri fótboltasögu“ Lítur út fyrir að United þurfti að bíða eftir Amorim Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Tottenham henti Man City úr keppni Martínez markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu Inter Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ronaldo brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma og Al Nassr féll úr leik UEFA dælir 150 milljörðum í eflingu fótbolta kvenna „Fótboltinn er fyrir alla en ekki bara fyrir Real Madrid“ Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Fresta leikjum vegna hamfaraflóða á Spáni Ten Hag vildi fá Welbeck til United Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Snoop Dogg vill eignast hlut í Celtic Scholes segir að Amorim minni sig á Ten Hag Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Eins og að halda Óskarsverðlaunin með enga konu í salnum Mourinho var bara að segja brandara Stelpurnar okkar hita upp fyrir EM með leik á Spáni við Dani Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Tónlistarkonan Olivia Rodrigo fékk að heyra það út af kjöri Rodri Neymar kaupir glæsivillu í Miami á þrjá og hálfan milljarð Hefur ekki tekið ákvörðun um að taka við Man. Utd Sjá meira
Hún er „ver“ því titil sinn sem besta knattspyrnukona heims og fetar í fótspor liðsfélaga síns Alexiu Putellas sem vann Gullboltann 2021 og 2022. Aitana, again... it's yours! 🤩#ballondor pic.twitter.com/FEVdBghvhm— Ballon d'Or (@ballondor) October 28, 2024 Hin 26 ára gamla Bonmatí er algjör prímusmótor hjá bæði Barcelona og Spáni. Með félagsliði vann hún þrennuna á síðustu leiktíð og er liðið líklegt til að gera slíkt hið sama á þessari leiktíð enda unnið fyrstu sjö deildarleiki sína. 𝗔(𝖨𝖨)𝗧𝗔𝗡𝗔. 🌟🌟 pic.twitter.com/tOcc3bId18— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) October 28, 2024 Þetta er fjórða árið í röð sem spænskur miðjumaður sem leikur með Barcelona hlýtur verðlaunin en þau voru fyrst veitt árið 2018. Ekki nóg með það heldur voru efstu þrjár í kjöri ársins allar leikmenn Barcelona. Í 2. sæti var hin norska Caroline Graham Hansen og í 3. sæti var hin spænska Salma Paralluelo. Women's Ballon d'Or! A @FCBfemeni business! 💙❤️#ballondor pic.twitter.com/OsckPMCZoh— Ballon d'Or (@ballondor) October 28, 2024
Fótbolti Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Tottenham henti Man City úr keppni Enski boltinn Raygun skorar á fjandmenn sína í danskeppni Sport Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Handbolti Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Enski boltinn Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Enski boltinn Súperstjarnan braut reglur með því að lýsa yfir stuðningi við Trump í beinni Sport Lítur út fyrir að United þurfti að bíða eftir Amorim Enski boltinn Martínez markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu Inter Fótbolti Fleiri fréttir Alexander endurnýjar kynnin við Óskar „Gaman að fá að vera partur af stóru skrefi í íslenskri fótboltasögu“ Lítur út fyrir að United þurfti að bíða eftir Amorim Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Tottenham henti Man City úr keppni Martínez markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu Inter Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ronaldo brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma og Al Nassr féll úr leik UEFA dælir 150 milljörðum í eflingu fótbolta kvenna „Fótboltinn er fyrir alla en ekki bara fyrir Real Madrid“ Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Fresta leikjum vegna hamfaraflóða á Spáni Ten Hag vildi fá Welbeck til United Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Snoop Dogg vill eignast hlut í Celtic Scholes segir að Amorim minni sig á Ten Hag Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Eins og að halda Óskarsverðlaunin með enga konu í salnum Mourinho var bara að segja brandara Stelpurnar okkar hita upp fyrir EM með leik á Spáni við Dani Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Tónlistarkonan Olivia Rodrigo fékk að heyra það út af kjöri Rodri Neymar kaupir glæsivillu í Miami á þrjá og hálfan milljarð Hefur ekki tekið ákvörðun um að taka við Man. Utd Sjá meira