Ulf Pilgaard er látinn Árni Sæberg skrifar 29. október 2024 08:32 Ulf Pilgaard lék á móti stórleikaranum Nikolaj Coster-Waldau í Næturvaktinni. Rolf Konow/Getty Danski leikarinn Ulf Pilgaard er látinn, 83 ára að aldri, eftir snörp veikindi. Hann gerði garðinn helst frægan fyrir leik í kvikmyndaflokknum Næturvaktinni og fyrir þátttöku í Sirkusrevíunni í fjóra áratugi. Frá þessu greinir Christian Pilgaard, sonur hans, í fréttatilkynningu. „Elskulegur faðir minn er látinn. Ég mun sakna nærveru hans og lífsgleði og minning hans mun lifa um ókomna tíð í hjörtum okkar. Í umfjöllun danska ríkisútvarpsins segir að Pilgaard hafi verið einn þekktasti leikari og grínisti Danmerkur síðastliðin rúm fjörutíu ár. Hann hafi til að mynda verið burðarstólpi í Sirkusrevíunni í Bakken í fjörutíu ár. Á síðustu árum hafi hann til að mynda leikið í þáttunum Borgen og kvikmyndum á borð við Kongekabale og Næturvaktina. Danmörk Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Frá þessu greinir Christian Pilgaard, sonur hans, í fréttatilkynningu. „Elskulegur faðir minn er látinn. Ég mun sakna nærveru hans og lífsgleði og minning hans mun lifa um ókomna tíð í hjörtum okkar. Í umfjöllun danska ríkisútvarpsins segir að Pilgaard hafi verið einn þekktasti leikari og grínisti Danmerkur síðastliðin rúm fjörutíu ár. Hann hafi til að mynda verið burðarstólpi í Sirkusrevíunni í Bakken í fjörutíu ár. Á síðustu árum hafi hann til að mynda leikið í þáttunum Borgen og kvikmyndum á borð við Kongekabale og Næturvaktina.
Danmörk Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein