Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Lovísa Arnardóttir skrifar 29. október 2024 21:17 Þeim hefur fækkað um eitt síðan í gær sem eru inniliggjandi en fjölgað um tvö sem eru á gjörgæslu. Vísir/Vilhelm Alls eru nú tíu börn inniliggjandi á Landspítalanum vegna E.coli sýkingar. Samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum eru þar af fimm þeirra á gjörgæslu. Um 40 börn eru undir eftirlit vegna sýkingarinnar. E. Coli sýking getur leitt til alvarlegar nýrnabilunar og því eru börn sem eru á gjörgæslu í blóðskilun. Sýkingin kom upp á leikskólanum Mánagarði í síðustu viku. Leikskólinn hefur frá þeim tíma verið lokaður en uppruni sýkingarinnar er enn óljós. Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir sagði í kvöldfréttum á RÚV í kvöld að sýking af þessum skala hefði aldrei sést á Íslandi áður. Hún sagði uppruna sýkingarinnar geta verið frá hakki eða grænmeti. Það sé enn til skoðunar. Soffía Emelía Bragadóttir leikskólastjóri á Mánagarði sagði í viðtali við Vísi í gær að enginn starfsmaður hefði veikst. Þau myndu kaupa mat fyrir börn og starfsmenn þar til búið sé að leysa úr því hvaðan sýkingin kom. Hún átti von á því að geta opnað leikskólann á morgun. Stofnaður var stuðningshópur fyrir foreldra barna sem hafa smitast af sýkingunni í vikunni. Tvær konur sem eiga börn sem smituðust í E.coli sýkingu á Efstadal árið 2019 stofnuðu hópinn. E. coli-sýking á Mánagarði Leikskólar Reykjavík Heilbrigðismál Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Fleiri fréttir Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Sjá meira
Sýkingin kom upp á leikskólanum Mánagarði í síðustu viku. Leikskólinn hefur frá þeim tíma verið lokaður en uppruni sýkingarinnar er enn óljós. Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir sagði í kvöldfréttum á RÚV í kvöld að sýking af þessum skala hefði aldrei sést á Íslandi áður. Hún sagði uppruna sýkingarinnar geta verið frá hakki eða grænmeti. Það sé enn til skoðunar. Soffía Emelía Bragadóttir leikskólastjóri á Mánagarði sagði í viðtali við Vísi í gær að enginn starfsmaður hefði veikst. Þau myndu kaupa mat fyrir börn og starfsmenn þar til búið sé að leysa úr því hvaðan sýkingin kom. Hún átti von á því að geta opnað leikskólann á morgun. Stofnaður var stuðningshópur fyrir foreldra barna sem hafa smitast af sýkingunni í vikunni. Tvær konur sem eiga börn sem smituðust í E.coli sýkingu á Efstadal árið 2019 stofnuðu hópinn.
E. coli-sýking á Mánagarði Leikskólar Reykjavík Heilbrigðismál Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Fleiri fréttir Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Sjá meira