UEFA dælir 150 milljörðum í eflingu fótbolta kvenna Sindri Sverrisson skrifar 30. október 2024 17:16 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir eru í hópi atvinnumanna í fótbolta kvenna í Evrópu - hópi sem á að telja að lágmarki 5.000 manns árið 2030. vísir/Anton UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, kynnti í dag áætlanir sínar um að efla enn frekar knattspyrnu kvenna í álfunni á næstu sex árum. UEFA ætlar að verja einum milljarði evra í verkefnið, eða sem samsvarar tæplega 150 milljörðum króna, fram til ársins 2030. Peningarnir eiga bæði að renna í grasrótarstarf hjá aðildarsamböndum á borð við KSÍ en einnig í að efla og bæta mót og keppnir UEFA. UEFA segir markmiðið skýrt um að fótbolti verði vinsælasta liðsíþróttin hjá konum og stelpum í öllum löndum Evrópu, og að til verði enn fleiri atvinnumenn og atvinnumannadeildir fyrir konur. Women's football is 𝑼𝙣𝒔𝙩𝒐𝙥𝒑𝙖𝒃𝙡𝒆!🆙 Unprecedented growth🪜 Increased Investment💪 More opportunities for players👀 More eyes on the game👑 Major international tournamentsDiscover our new strategy for 2030: ⤵️— UEFA (@UEFA) October 30, 2024 Á næstu sex árum ætlar UEFA því að stuðla að fjölgun kvenna á öllum stigum fótboltans, bæði leikmönnum, þjálfurum og dómurum, og sjá til þess að í álfunni verði að minnsta kosti sex kvennadeildir algjörlega skipaðar atvinnumönnum. Þá er ætlunin að hið minnsta 5.000 fótboltakonur verði atvinnumenn í Evrópu árið 2030. Næsta Evrópumót kvenna er í Sviss næsta sumar, þar sem Ísland verður meðal þátttakenda. Meistaradeild Evrópu verður svo með nýju sniði frá og með næstu leiktíð, í anda nýju Meistaradeildarinnar hjá körlunum, og önnur Evrópukeppni fyrir kvennaliðin hefst einnig á næstu leiktíð. Fótbolti Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Tottenham henti Man City úr keppni Enski boltinn Raygun skorar á fjandmenn sína í danskeppni Sport Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Handbolti Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Enski boltinn Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Enski boltinn Lítur út fyrir að United þurfti að bíða eftir Amorim Enski boltinn Súperstjarnan braut reglur með því að lýsa yfir stuðningi við Trump í beinni Sport Martínez markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu Inter Fótbolti Fleiri fréttir Alexander endurnýjar kynnin við Óskar „Gaman að fá að vera partur af stóru skrefi í íslenskri fótboltasögu“ Lítur út fyrir að United þurfti að bíða eftir Amorim Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Tottenham henti Man City úr keppni Martínez markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu Inter Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ronaldo brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma og Al Nassr féll úr leik UEFA dælir 150 milljörðum í eflingu fótbolta kvenna „Fótboltinn er fyrir alla en ekki bara fyrir Real Madrid“ Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Fresta leikjum vegna hamfaraflóða á Spáni Ten Hag vildi fá Welbeck til United Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Snoop Dogg vill eignast hlut í Celtic Scholes segir að Amorim minni sig á Ten Hag Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Eins og að halda Óskarsverðlaunin með enga konu í salnum Mourinho var bara að segja brandara Stelpurnar okkar hita upp fyrir EM með leik á Spáni við Dani Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Tónlistarkonan Olivia Rodrigo fékk að heyra það út af kjöri Rodri Neymar kaupir glæsivillu í Miami á þrjá og hálfan milljarð Hefur ekki tekið ákvörðun um að taka við Man. Utd Sjá meira
UEFA ætlar að verja einum milljarði evra í verkefnið, eða sem samsvarar tæplega 150 milljörðum króna, fram til ársins 2030. Peningarnir eiga bæði að renna í grasrótarstarf hjá aðildarsamböndum á borð við KSÍ en einnig í að efla og bæta mót og keppnir UEFA. UEFA segir markmiðið skýrt um að fótbolti verði vinsælasta liðsíþróttin hjá konum og stelpum í öllum löndum Evrópu, og að til verði enn fleiri atvinnumenn og atvinnumannadeildir fyrir konur. Women's football is 𝑼𝙣𝒔𝙩𝒐𝙥𝒑𝙖𝒃𝙡𝒆!🆙 Unprecedented growth🪜 Increased Investment💪 More opportunities for players👀 More eyes on the game👑 Major international tournamentsDiscover our new strategy for 2030: ⤵️— UEFA (@UEFA) October 30, 2024 Á næstu sex árum ætlar UEFA því að stuðla að fjölgun kvenna á öllum stigum fótboltans, bæði leikmönnum, þjálfurum og dómurum, og sjá til þess að í álfunni verði að minnsta kosti sex kvennadeildir algjörlega skipaðar atvinnumönnum. Þá er ætlunin að hið minnsta 5.000 fótboltakonur verði atvinnumenn í Evrópu árið 2030. Næsta Evrópumót kvenna er í Sviss næsta sumar, þar sem Ísland verður meðal þátttakenda. Meistaradeild Evrópu verður svo með nýju sniði frá og með næstu leiktíð, í anda nýju Meistaradeildarinnar hjá körlunum, og önnur Evrópukeppni fyrir kvennaliðin hefst einnig á næstu leiktíð.
Fótbolti Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Tottenham henti Man City úr keppni Enski boltinn Raygun skorar á fjandmenn sína í danskeppni Sport Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Handbolti Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Enski boltinn Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Enski boltinn Lítur út fyrir að United þurfti að bíða eftir Amorim Enski boltinn Súperstjarnan braut reglur með því að lýsa yfir stuðningi við Trump í beinni Sport Martínez markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu Inter Fótbolti Fleiri fréttir Alexander endurnýjar kynnin við Óskar „Gaman að fá að vera partur af stóru skrefi í íslenskri fótboltasögu“ Lítur út fyrir að United þurfti að bíða eftir Amorim Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Tottenham henti Man City úr keppni Martínez markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu Inter Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ronaldo brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma og Al Nassr féll úr leik UEFA dælir 150 milljörðum í eflingu fótbolta kvenna „Fótboltinn er fyrir alla en ekki bara fyrir Real Madrid“ Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Fresta leikjum vegna hamfaraflóða á Spáni Ten Hag vildi fá Welbeck til United Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Snoop Dogg vill eignast hlut í Celtic Scholes segir að Amorim minni sig á Ten Hag Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Eins og að halda Óskarsverðlaunin með enga konu í salnum Mourinho var bara að segja brandara Stelpurnar okkar hita upp fyrir EM með leik á Spáni við Dani Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Tónlistarkonan Olivia Rodrigo fékk að heyra það út af kjöri Rodri Neymar kaupir glæsivillu í Miami á þrjá og hálfan milljarð Hefur ekki tekið ákvörðun um að taka við Man. Utd Sjá meira