Þau skipa framboðslista Lýðræðisflokksins Lovísa Arnardóttir skrifar 1. nóvember 2024 06:43 Arnar Þór Jónsson stofnandi Lýðræðisflokksins er í ddvitasæti í Suðvesturkjördæmi. Vísir/Einar Lýðræðisflokkurinn hefur nú birt fullskipaða lista sína fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember. Flokkurinn býður fram í fyrsta sinn í öllum kjördæmum og er með listabókstafinn L. Flokkurinn er stofnaður af Arnari Þór Jónssyni lögmanni og fyrrverandi forsetaframbjóðanda. Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Norðvesturkjördæmi 1. Eldur Smári Kristinsson - formaður Samtakanna 22 2. Ágústa Árnadóttir – snyrtifræðimeistari 3. Sigurður Bjarnason – kerfisfræðingur 4. Ingibergur Valgarðsson – laganemi 5. Nikita Kozlov – framkvæmdarstjóri 6. Jón Hafþór Marteinsson – almennur borgari 7. Stefanía Arna Marínósdóttir – ritari 8. Fanney Einarsdóttir – markþjálfi og lífsráðgjafi 9. Fannar Eyfjörð Skjaldarson – bílstjóri 10. Sigursteinn Snorrason – íþróttakennari 11. Sindri Már Erlingsson – framkvæmdarstjóri 12. Jóel Duranona – rafvirkjanemi 13. Guðrún Björnsdóttir- fyrrv. leikskólakennari 14. Guðmundur Otri Sigurðsson – tæknimaður Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Norðausturkjördæmi 1. Gunnar Viðar Þórarinsson – athafnamaður 2. Helga Dögg Sverrisdóttir – kennari og sjúkraliði 3. Kristína Ösp Steinke – kennari 4. Kristinn Hrannar Hjaltason – sjómaður 5. Elsabet Sigurðardóttir – ritari 6. Pálmi Einarsson – hönnuður 7. Bergvin Bessason – blikksmiður 8. Sigríður Ásný Ketilsdóttir - seiðkona 9. Rúnar Bjarni Bjarnason – verktaki 10. Jóhanna Ýr Stefánsdóttir – húsmóðir Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Suðurkjördæmi 1. Elvar Eyvindsson – bóndi 2. Arnar Jónsson - smiður 3. Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir – söngkona 4. Bogi Sigurbjörn Kristjánsson – framkvæmdarstjóri 5. Magnús Kristjánsson – sjómaður 6. Jónas Elí Bjarnason - rafvirki 7. Björn Þorbergsson – bóndi 8. Guðmundur Gíslason – fyrrv. Deildarstjóri 9. Róar Björn Ottemo – rafvirki 10. Ólafur Magnús Schram – leiðsögumaður Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Suðvesturkjördæmi 1. Arnar Þór Jónsson – lögmaður 2. Hrafnhildur Sigurðardóttir – kennari 3. Magnús Gehringer – framkvæmdarstjóri 4. Helgi Magnús Hermannsson -framkvæmdarstjóri 5. Haraldur Haraldsson – markaðssérfræðingur 6. Anna Soffía Kristjánsdóttir -arkitekt 7. Hanna Fanney Proppé Steinarsdóttir – aðalbókari 8. Fannar Karvel Steindórsson – íþróttafræðingur 9. Aðalsteinn Davíðsson -leiðsögumaður 10. Árni Freyr Einarsson – ráðgjafi 11. Gunnar Guðjónsson – leiðsögumaður 12. Sara Eygló Sigvaldadóttir – bílasprautari 13. Jón Svavarsson -ljósmyndari og rafeindav.m 14. Torbjörn Anderssen – læknir Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður 1. Baldur Borgþórsson- ráðgjafi og fv. varaborgarfulltrúi 2. Hildur Þórðardóttir – rithöfundur 3. Þráinn Guðbjörnsson – áhættustjóri 4. Sólveig Dagmar Þórisdóttir – grafískur hönnuður 5. Guðbjörn Herbert Gunnarsson – einkaþjálfari 6. Hlynur Áskelsson – kennari 7. Arnar Þór Hafsteinsson- vélvirki 8. Jón Viðar Óskarsson – raffræðingur 9. Guðbergur Grétar Birkisson- sjálfstætt starfandi 10. Kristján Jóhann Júlíusson – tónlistarmaður 11. Geir Ólafsson – söngvari 12. Alexander Jón Baldursson – rafiðnfræðingur Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 1. Kári Allansson – lögfræðingur og tónlistarmaður 2. Ívar Orri Ómarsson – verslunareigandi 3. Elinóra Inga Sigurðardóttir – frumkvöðull og hjúkrunarfræðingur 4. Hreinn Pétursson – vélstjóri- viðhald og rekstur 5. Kjartan Eggertsson – tónlistarkennari 6. Thelma Guðrún Jónsdóttir- flugfreyja 7. Óskar Þórðarsson- verkamaður 8. Guðmundur Emil Jóhannsson – einkaþjálfari og áhrifavaldur 9. Konráð Vignir Sigurðsson – húsasmíðameistari 10. Júlíus Valsson - læknir 11. Gunnlaugur Garðarsson -pastor emiritus Lýðræðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Norðvesturkjördæmi Norðausturkjördæmi Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu Stjórnmálafræðiprófessor segir það ranga notkun á hugtökum að blanda mögulegri spillingu við veitingu embætta saman við samsæriskenningu um „djúpríki“ sem stýri landinu á bak við tjöldin. Formaður Lýðræðisflokksins sagði djúpríkið staðreynd á Íslandi. 31. október 2024 15:01 „Ég sé bara íhaldssemi hérna“ Stofnandi Lýðræðisflokksins hafnar því að vera bendlaður við öfgahyggju, og formaður Miðflokksins segir Sjálfstæðisflokkinn vera að færast til vinstri. Þá þykir formanni Viðreisnar fróðlegt að hlusta á málfutning flokkanna sem best megi lýsa sem „Litla- og Stóra-Miðflokki.“ 30. október 2024 22:00 Þessi eru í forystusætunum Framboðslistar stjórnmálaflokkanna eru óðum að skýrast og oddvitar þeirra víðast hvar komnir fram. Í fjölmennustu kjördæmunum má víða sjá mikla þingreynslu hjá þeim sem leiða fyrir sinn flokk en út á landi er meira um glænýtt fólk í því hlutverki. 29. október 2024 18:58 Mest lesið Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Innlent Áreitið hafði mikil áhrif Innlent Hótað með hníf og rændur í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Sjá meira
Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Norðvesturkjördæmi 1. Eldur Smári Kristinsson - formaður Samtakanna 22 2. Ágústa Árnadóttir – snyrtifræðimeistari 3. Sigurður Bjarnason – kerfisfræðingur 4. Ingibergur Valgarðsson – laganemi 5. Nikita Kozlov – framkvæmdarstjóri 6. Jón Hafþór Marteinsson – almennur borgari 7. Stefanía Arna Marínósdóttir – ritari 8. Fanney Einarsdóttir – markþjálfi og lífsráðgjafi 9. Fannar Eyfjörð Skjaldarson – bílstjóri 10. Sigursteinn Snorrason – íþróttakennari 11. Sindri Már Erlingsson – framkvæmdarstjóri 12. Jóel Duranona – rafvirkjanemi 13. Guðrún Björnsdóttir- fyrrv. leikskólakennari 14. Guðmundur Otri Sigurðsson – tæknimaður Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Norðausturkjördæmi 1. Gunnar Viðar Þórarinsson – athafnamaður 2. Helga Dögg Sverrisdóttir – kennari og sjúkraliði 3. Kristína Ösp Steinke – kennari 4. Kristinn Hrannar Hjaltason – sjómaður 5. Elsabet Sigurðardóttir – ritari 6. Pálmi Einarsson – hönnuður 7. Bergvin Bessason – blikksmiður 8. Sigríður Ásný Ketilsdóttir - seiðkona 9. Rúnar Bjarni Bjarnason – verktaki 10. Jóhanna Ýr Stefánsdóttir – húsmóðir Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Suðurkjördæmi 1. Elvar Eyvindsson – bóndi 2. Arnar Jónsson - smiður 3. Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir – söngkona 4. Bogi Sigurbjörn Kristjánsson – framkvæmdarstjóri 5. Magnús Kristjánsson – sjómaður 6. Jónas Elí Bjarnason - rafvirki 7. Björn Þorbergsson – bóndi 8. Guðmundur Gíslason – fyrrv. Deildarstjóri 9. Róar Björn Ottemo – rafvirki 10. Ólafur Magnús Schram – leiðsögumaður Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Suðvesturkjördæmi 1. Arnar Þór Jónsson – lögmaður 2. Hrafnhildur Sigurðardóttir – kennari 3. Magnús Gehringer – framkvæmdarstjóri 4. Helgi Magnús Hermannsson -framkvæmdarstjóri 5. Haraldur Haraldsson – markaðssérfræðingur 6. Anna Soffía Kristjánsdóttir -arkitekt 7. Hanna Fanney Proppé Steinarsdóttir – aðalbókari 8. Fannar Karvel Steindórsson – íþróttafræðingur 9. Aðalsteinn Davíðsson -leiðsögumaður 10. Árni Freyr Einarsson – ráðgjafi 11. Gunnar Guðjónsson – leiðsögumaður 12. Sara Eygló Sigvaldadóttir – bílasprautari 13. Jón Svavarsson -ljósmyndari og rafeindav.m 14. Torbjörn Anderssen – læknir Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður 1. Baldur Borgþórsson- ráðgjafi og fv. varaborgarfulltrúi 2. Hildur Þórðardóttir – rithöfundur 3. Þráinn Guðbjörnsson – áhættustjóri 4. Sólveig Dagmar Þórisdóttir – grafískur hönnuður 5. Guðbjörn Herbert Gunnarsson – einkaþjálfari 6. Hlynur Áskelsson – kennari 7. Arnar Þór Hafsteinsson- vélvirki 8. Jón Viðar Óskarsson – raffræðingur 9. Guðbergur Grétar Birkisson- sjálfstætt starfandi 10. Kristján Jóhann Júlíusson – tónlistarmaður 11. Geir Ólafsson – söngvari 12. Alexander Jón Baldursson – rafiðnfræðingur Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 1. Kári Allansson – lögfræðingur og tónlistarmaður 2. Ívar Orri Ómarsson – verslunareigandi 3. Elinóra Inga Sigurðardóttir – frumkvöðull og hjúkrunarfræðingur 4. Hreinn Pétursson – vélstjóri- viðhald og rekstur 5. Kjartan Eggertsson – tónlistarkennari 6. Thelma Guðrún Jónsdóttir- flugfreyja 7. Óskar Þórðarsson- verkamaður 8. Guðmundur Emil Jóhannsson – einkaþjálfari og áhrifavaldur 9. Konráð Vignir Sigurðsson – húsasmíðameistari 10. Júlíus Valsson - læknir 11. Gunnlaugur Garðarsson -pastor emiritus
Lýðræðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Norðvesturkjördæmi Norðausturkjördæmi Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu Stjórnmálafræðiprófessor segir það ranga notkun á hugtökum að blanda mögulegri spillingu við veitingu embætta saman við samsæriskenningu um „djúpríki“ sem stýri landinu á bak við tjöldin. Formaður Lýðræðisflokksins sagði djúpríkið staðreynd á Íslandi. 31. október 2024 15:01 „Ég sé bara íhaldssemi hérna“ Stofnandi Lýðræðisflokksins hafnar því að vera bendlaður við öfgahyggju, og formaður Miðflokksins segir Sjálfstæðisflokkinn vera að færast til vinstri. Þá þykir formanni Viðreisnar fróðlegt að hlusta á málfutning flokkanna sem best megi lýsa sem „Litla- og Stóra-Miðflokki.“ 30. október 2024 22:00 Þessi eru í forystusætunum Framboðslistar stjórnmálaflokkanna eru óðum að skýrast og oddvitar þeirra víðast hvar komnir fram. Í fjölmennustu kjördæmunum má víða sjá mikla þingreynslu hjá þeim sem leiða fyrir sinn flokk en út á landi er meira um glænýtt fólk í því hlutverki. 29. október 2024 18:58 Mest lesið Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Innlent Áreitið hafði mikil áhrif Innlent Hótað með hníf og rændur í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Sjá meira
Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu Stjórnmálafræðiprófessor segir það ranga notkun á hugtökum að blanda mögulegri spillingu við veitingu embætta saman við samsæriskenningu um „djúpríki“ sem stýri landinu á bak við tjöldin. Formaður Lýðræðisflokksins sagði djúpríkið staðreynd á Íslandi. 31. október 2024 15:01
„Ég sé bara íhaldssemi hérna“ Stofnandi Lýðræðisflokksins hafnar því að vera bendlaður við öfgahyggju, og formaður Miðflokksins segir Sjálfstæðisflokkinn vera að færast til vinstri. Þá þykir formanni Viðreisnar fróðlegt að hlusta á málfutning flokkanna sem best megi lýsa sem „Litla- og Stóra-Miðflokki.“ 30. október 2024 22:00
Þessi eru í forystusætunum Framboðslistar stjórnmálaflokkanna eru óðum að skýrast og oddvitar þeirra víðast hvar komnir fram. Í fjölmennustu kjördæmunum má víða sjá mikla þingreynslu hjá þeim sem leiða fyrir sinn flokk en út á landi er meira um glænýtt fólk í því hlutverki. 29. október 2024 18:58