Innherji

Verð­tryggingar­mis­vægi bankanna jókst um nærri hundrað milljarða

Hörður Ægisson skrifar
Núverandi verðtryggingarmisvægi hjá bönkunum hefur aldrei verið meira – að minnsta kosti í krónum talið – og hefur tífaldast að umfangi á innan við tveimur árum.
Núverandi verðtryggingarmisvægi hjá bönkunum hefur aldrei verið meira – að minnsta kosti í krónum talið – og hefur tífaldast að umfangi á innan við tveimur árum. Vísir

Verðtryggingarmisvægi stóru viðskiptabankanna jókst um tæplega fimmtung á þriðja ársfjórðungi, langsamlega mest hjá Landsbankanum, samtímis áframhaldandi ásókn heimila í verðtryggð lán. Bankarnir hafa sögulega séð aldrei verið með eins mikla skekkju á verðtryggðum eignum og skuldum en sú staða á meðan verðbólga er að hjaðna hratt gæti sett þrýsting á vaxtatekjur þeirra.


Tengdar fréttir

Verð­tryggingar­skekkja bankanna í hæstu hæðum vegna á­sóknar í verð­tryggð lán

Verðtryggingarskekkja stóru viðskiptabankanna, munurinn á verðtryggðum eignum og skuldum á efnahagsreikningi þeirra, hefur margfaldast á aðeins átján mánuðum samtímis því að heimili og fyrirtæki flykkjast yfir í verðtryggða fjármögnun í skugga hárra vaxta. Skuldabréfamiðlari telur sennilegt að þessi þróun muni halda áfram af fullum þunga á næstunni sem ætti að óbreyttu að viðhalda raunvöxtum hærri en ella.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×