Á vef ráðuneytisins segir að það sé Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, sem boði til þingsins samkvæmt ákvæðum þar að lútandi í lögum um náttúruvernd, en hægt verður að fylgjast með þinginu í beinu streymi.
Umfjöllunarefni þingsins að þessu sinni eru loftslagsmál, aðlögun að loftslagsbreytingum og náttúruvernd.
Hægt er að fylgjast með í spilaranum að neðan.
