Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2024 08:01 Faðir Mick Schumacher er líklega einn besti ökumaður allra tíma í Formúlu 1 og víðar. Laurent Cartalade/Getty Images Mick Schumacher er sonur Formúlu 1 goðsagnarinnar Michaels sem lenti í skelfilegu skíðaslysi fyrir rúmlega áratug síðan og hefur ekki sést meðal almennings síðan þá. Hinn 25 ára gamli Mick staldraði stutt við í Formúlu 1 en er í dag varaökumaður Mercedes og ræddi föður sinn nýlega vegna útgáfu bókarinnar „Inside Mercedes F1.“ „Ég var brjálaður krakki. Ég gerði allt sem pabbi gerði. Hann studdi allt sem ég gerði og virkilega skemmtilegur en að sama skapi körfuharður,“ sagði hann í viðtali sem birtist á Yahoo. Mick byrjaði að keppa í mótum á vegum F1 ári eftir að faðir hans lenti í slysinu sem myndi móta fjölskyldu hans næstu árin og líklega áratugina. „Eftir það þurfti ég að fara mína eigin leið en hann kenndi mér gríðarlega mikið og nota ég mikið af þeim punktum sem hann gaf mér enn þann dag í dag.“ #NeuesProfilbild pic.twitter.com/KBlwlugvbO— Mick Schumacher (@SchumacherMick) January 16, 2023 Mick keppti fyrir Haas þau tvö tímabil sem hann var í Formúlu 1. Endaði hann í 19. og 16. sæti áður en samningi hans var sagt upp. Síðan hefur hann ekki átt upp á pallborðið síðan og verður að öllum líkindum áfram í hlutverki varamanns á næstu leiktíð. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Mick staldraði stutt við í Formúlu 1 en er í dag varaökumaður Mercedes og ræddi föður sinn nýlega vegna útgáfu bókarinnar „Inside Mercedes F1.“ „Ég var brjálaður krakki. Ég gerði allt sem pabbi gerði. Hann studdi allt sem ég gerði og virkilega skemmtilegur en að sama skapi körfuharður,“ sagði hann í viðtali sem birtist á Yahoo. Mick byrjaði að keppa í mótum á vegum F1 ári eftir að faðir hans lenti í slysinu sem myndi móta fjölskyldu hans næstu árin og líklega áratugina. „Eftir það þurfti ég að fara mína eigin leið en hann kenndi mér gríðarlega mikið og nota ég mikið af þeim punktum sem hann gaf mér enn þann dag í dag.“ #NeuesProfilbild pic.twitter.com/KBlwlugvbO— Mick Schumacher (@SchumacherMick) January 16, 2023 Mick keppti fyrir Haas þau tvö tímabil sem hann var í Formúlu 1. Endaði hann í 19. og 16. sæti áður en samningi hans var sagt upp. Síðan hefur hann ekki átt upp á pallborðið síðan og verður að öllum líkindum áfram í hlutverki varamanns á næstu leiktíð.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira