Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2024 11:21 Emma Berglund eignaðist barn fyrir aðeins þremur vikum en var komin inn á fótboltavöllinn aftur í gær. @fcrosengard Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir og félagar hennar í Rosengård tóku á móti sænska meistaratitlinum eftir lokaleik sinn í gær og í hópi þeirra var Emma Berglund sem varð móðir fyrir aðeins þremur vikum. Emma Berglund fékk að koma inn á sem varamaður í lok leiks og verða um leið sænskur meistari í áttunda skiptið á ferlinum. Hún missti af öllu tímabilinu vegna óléttunnar en þökk sé Guðrúnu og félögum þá vann Rosengård deildina með yfirburðum. Rosengård var líka að kveðja hina 39 ára gömlu Caroline Seger sem spilaði sinn síðasta leik í sigrinum í gær. Það vakti þó mikla athygli þegar nýja mamman fékk að koma við sögu undir og þar með að taka þátt í þessum titli. Berglund er líka sannkölluð goðsögn enda búinn að vinna sænska titilinn sjö sinnum áður með Umeå, Rosengård og Kopparbergs/Göteborg. Hin 35 ára gamla Berglund eignaðist soninn Oliver 21. október síðastliðinn. „Hann verður þriggja vikan á mánudaginn,“ sagði Emma Berglund við Aftonbladet eftir leikinn. Hún kom inn á í uppbótatíma. „Við getum kallað þetta endurkomu. Ég viðurkenni að ég var stressuð á bekknum. Við grínuðumst með þetta á tímabilinu ekki síst þegar gekk svona vel. Ég er mjög ánægð með að fá að upplifa þetta,“ sagði Berglund. En mun þetta telja sem hennar áttundi meistaratitill? „Já ég vona það virkilega. Það var ástæðan fyrir þessu. Hvort sem er, þá mun ég alltaf telja hann með,“ sagði Berglund. Þetta var jafnframt hennar síðasti leikur á ferlinun og þökk sé Rosengård þá fékk hún að enda hann á afar skemmtilegan hátt. Blev mamma för tre veckor sedan – historisk i sista matchenhttps://t.co/quEXUts0gX— Sportbladet (@sportbladet) November 9, 2024 Sænski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Emma Berglund fékk að koma inn á sem varamaður í lok leiks og verða um leið sænskur meistari í áttunda skiptið á ferlinum. Hún missti af öllu tímabilinu vegna óléttunnar en þökk sé Guðrúnu og félögum þá vann Rosengård deildina með yfirburðum. Rosengård var líka að kveðja hina 39 ára gömlu Caroline Seger sem spilaði sinn síðasta leik í sigrinum í gær. Það vakti þó mikla athygli þegar nýja mamman fékk að koma við sögu undir og þar með að taka þátt í þessum titli. Berglund er líka sannkölluð goðsögn enda búinn að vinna sænska titilinn sjö sinnum áður með Umeå, Rosengård og Kopparbergs/Göteborg. Hin 35 ára gamla Berglund eignaðist soninn Oliver 21. október síðastliðinn. „Hann verður þriggja vikan á mánudaginn,“ sagði Emma Berglund við Aftonbladet eftir leikinn. Hún kom inn á í uppbótatíma. „Við getum kallað þetta endurkomu. Ég viðurkenni að ég var stressuð á bekknum. Við grínuðumst með þetta á tímabilinu ekki síst þegar gekk svona vel. Ég er mjög ánægð með að fá að upplifa þetta,“ sagði Berglund. En mun þetta telja sem hennar áttundi meistaratitill? „Já ég vona það virkilega. Það var ástæðan fyrir þessu. Hvort sem er, þá mun ég alltaf telja hann með,“ sagði Berglund. Þetta var jafnframt hennar síðasti leikur á ferlinun og þökk sé Rosengård þá fékk hún að enda hann á afar skemmtilegan hátt. Blev mamma för tre veckor sedan – historisk i sista matchenhttps://t.co/quEXUts0gX— Sportbladet (@sportbladet) November 9, 2024
Sænski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira