Innherji

Þarf að auka vald­heimildir ríkissátta­semjara til að grípa inn í vinnu­deilur

Hörður Ægisson skrifar
Gylfi Zoega, hagfræðiprófessor og fyrrverandi meðlimur í peningastefnunefnd Seðlabankans, er annar höfunda nýrrar skýrslu um stöðu efnahagsmála. Þar er meðal annars nefnt að skipulag launþegahreyfingarinnar dragi úr sveigjanleika vegna þess að samningsrétturinn er hjá einstökum félögum, en ekki heildarsamtökum launafólks, sem kunni að ýta undir launahækkanir umfram framleiðni.
Gylfi Zoega, hagfræðiprófessor og fyrrverandi meðlimur í peningastefnunefnd Seðlabankans, er annar höfunda nýrrar skýrslu um stöðu efnahagsmála. Þar er meðal annars nefnt að skipulag launþegahreyfingarinnar dragi úr sveigjanleika vegna þess að samningsrétturinn er hjá einstökum félögum, en ekki heildarsamtökum launafólks, sem kunni að ýta undir launahækkanir umfram framleiðni.

Til að styrkja þjóðhagslega ábyrgð við gerð kjarasamninga væri réttast að breyta lögum þannig að ríkissáttasemjari geti komið fram með miðlunartillögu án samþykkis frá forystufólki launaþegahreyfingar, að mati hagfræðiprófessors og forstöðumanns Hagfræðistofnunar. Þeir leggja sömuleiðis til, líkt og gert er á hinum Norðurlöndunum, að miða launasetningu við afkomu útflutningsgreina til að koma í veg fyrir kjarasamninga sem ýta undir verðbólgu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×